Gunnar: Ánægður með allt í kvöld Þór Símon Hafþórsson skrifar 16. nóvember 2019 22:13 Haukarnir hans Gunnars eru með þriggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla. vísir/bára Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var ánægður í leikslok eftir öruggan 32-24 sigur á Fjölni í kvöld. „Við mættum með rétt hugarfar og vorum klárir frá byrjun. Komumst í 6-0 og gáfum mjög lítið eftir í 60 mínútur,“ sagði Gunnar en Haukar gáfu aldrei eftir og héldu forystunni frá upphafi til enda. „Ég verð að hrósa drengjunum fyrir hugarfarið og fagmennskuna að halda standard allan leikinn og létum boltann rúlla vel. Bara ánægður með allt í kvöld.“ Gunnar leyfði yngri leikmönnum liðsins að spreyta sig en allir útileikmenn liðsins sem voru á skýrslu í kvöld skoruðu a.m.k. eitt mark. „Það var frábært að fá mark frá öllum og sumir að skora sitt fyrsta mark í Olís-deildinni. Það er mikilvægt að geta gefið þeim tækifæri en þeir þurfa líka að standa sig og þeir gerðu það,“ sagði Gunnar. Adam Haukur Baumruk skoraði átta mörk í kvöld en í síðustu umferð var það Tjörvi Þorgeirsson sem var í aðalhlutverki í markaskorun liðsins. „Við erum með mjög sterka liðsheild. Strákarnir taka sín færi þegar þau gefast. Núna var það Adam Haukur sem var að fá færin en það geta allir stigið upp.“ En er ekki erfitt að halda taplausu liði eftir 10 umferðir á jörðinni? „Það er alltaf smá áskorun. Það geta öll lið náð syrpum. Áskoruninn er að halda þetta lengi út og klára þetta fyrir jól. Þó svo að við séum að vinna einhverja leiki núna þá erum við ekkert að fara fram úr okkur.“ Olís-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Orðinn þreyttur á ójöfnum leikjum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var ánægður í leikslok eftir öruggan 32-24 sigur á Fjölni í kvöld. „Við mættum með rétt hugarfar og vorum klárir frá byrjun. Komumst í 6-0 og gáfum mjög lítið eftir í 60 mínútur,“ sagði Gunnar en Haukar gáfu aldrei eftir og héldu forystunni frá upphafi til enda. „Ég verð að hrósa drengjunum fyrir hugarfarið og fagmennskuna að halda standard allan leikinn og létum boltann rúlla vel. Bara ánægður með allt í kvöld.“ Gunnar leyfði yngri leikmönnum liðsins að spreyta sig en allir útileikmenn liðsins sem voru á skýrslu í kvöld skoruðu a.m.k. eitt mark. „Það var frábært að fá mark frá öllum og sumir að skora sitt fyrsta mark í Olís-deildinni. Það er mikilvægt að geta gefið þeim tækifæri en þeir þurfa líka að standa sig og þeir gerðu það,“ sagði Gunnar. Adam Haukur Baumruk skoraði átta mörk í kvöld en í síðustu umferð var það Tjörvi Þorgeirsson sem var í aðalhlutverki í markaskorun liðsins. „Við erum með mjög sterka liðsheild. Strákarnir taka sín færi þegar þau gefast. Núna var það Adam Haukur sem var að fá færin en það geta allir stigið upp.“ En er ekki erfitt að halda taplausu liði eftir 10 umferðir á jörðinni? „Það er alltaf smá áskorun. Það geta öll lið náð syrpum. Áskoruninn er að halda þetta lengi út og klára þetta fyrir jól. Þó svo að við séum að vinna einhverja leiki núna þá erum við ekkert að fara fram úr okkur.“
Olís-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Orðinn þreyttur á ójöfnum leikjum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Sjá meira