„Það þarf að taka í hnakkadrambið á Khalil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 08:00 Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds fannst lokasókn Keflavíkur í leiknum gegn KR á föstudaginn afar illa útfærð. Brynjar Þór Björnsson kom KR yfir, 66-67, þegar 13 sekúndur voru eftir. Keflavík tók leikhlé og stillti upp í síðustu sókn leiksins. Hún endaði með þriggja stiga skoti Khalils Ahmad sem geigaði. „Ég skil þetta ekki. Þeir voru einu stigi undir en spiluðu eins og leikurinn væri jafn. Þá er allt í lagi að gera svona. En gefðu þessu séns, að ná sóknarfrákasti. Þeir voru að koma úr leikhléi. Ég trúi ekki að þetta hafi verið uppleggið,“ sagði Teitur Örlygsson. Sævar Sævarsson skildi hvorki upp né niður í Ahmad sem hann hefur ekkert sérstaklega miklar mætur á. „Númer eitt, að taka þriggja stiga skot þegar leikurinn er búinn. Númer tvö, af hverju ekki að keyra upp að körfunni, dreifa boltanum eða gera eitthvað skemmtilegt,“ sagði Sævar. „Það þarf að taka í hnakkadrambið á þessum gæja. Það er ekki nóg að skora 35 stig að meðaltali í leik gegn lélegustu liðum deildarinnar.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45 Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30 Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Sjá meira
Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds fannst lokasókn Keflavíkur í leiknum gegn KR á föstudaginn afar illa útfærð. Brynjar Þór Björnsson kom KR yfir, 66-67, þegar 13 sekúndur voru eftir. Keflavík tók leikhlé og stillti upp í síðustu sókn leiksins. Hún endaði með þriggja stiga skoti Khalils Ahmad sem geigaði. „Ég skil þetta ekki. Þeir voru einu stigi undir en spiluðu eins og leikurinn væri jafn. Þá er allt í lagi að gera svona. En gefðu þessu séns, að ná sóknarfrákasti. Þeir voru að koma úr leikhléi. Ég trúi ekki að þetta hafi verið uppleggið,“ sagði Teitur Örlygsson. Sævar Sævarsson skildi hvorki upp né niður í Ahmad sem hann hefur ekkert sérstaklega miklar mætur á. „Númer eitt, að taka þriggja stiga skot þegar leikurinn er búinn. Númer tvö, af hverju ekki að keyra upp að körfunni, dreifa boltanum eða gera eitthvað skemmtilegt,“ sagði Sævar. „Það þarf að taka í hnakkadrambið á þessum gæja. Það er ekki nóg að skora 35 stig að meðaltali í leik gegn lélegustu liðum deildarinnar.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45 Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30 Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45
Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30
Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30