Fimmtíu mínútna samtal Brad Pitt og Adam Sandler slær í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 18. nóvember 2019 10:30 Brad Pitt og Adam Sandler fóru vel yfir málin. Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors. Þar spjalla þeir einfaldlega saman í fimmtíu mínútur og sitja hvor á móti öðrum. Samtalið fer víða og meðal annars ræða þeir um nýjustu verkefni sín og ferilinn í heild sinni. Pitt fer til að mynda ítarlega yfir samband sitt við leikstjórann Quentin Tarantino en hann fór með eitt af aðalhlutverkunum í nýjustu mynd hans Once Upon a Time ... in Hollywood. Sandler þekkir Tarantino einnig nokkuð vel en þeir störfuðu lítillega saman á sínum tíma í Saturday Night Live. Samtal leikaranna hefur slegið í gegn á YouTube og þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á myndbandið 1,3 milljón sinnum. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors. Þar spjalla þeir einfaldlega saman í fimmtíu mínútur og sitja hvor á móti öðrum. Samtalið fer víða og meðal annars ræða þeir um nýjustu verkefni sín og ferilinn í heild sinni. Pitt fer til að mynda ítarlega yfir samband sitt við leikstjórann Quentin Tarantino en hann fór með eitt af aðalhlutverkunum í nýjustu mynd hans Once Upon a Time ... in Hollywood. Sandler þekkir Tarantino einnig nokkuð vel en þeir störfuðu lítillega saman á sínum tíma í Saturday Night Live. Samtal leikaranna hefur slegið í gegn á YouTube og þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á myndbandið 1,3 milljón sinnum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira