Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2019 22:06 Rúnar og Stjörnustrákarnir hans eru í 10. sæti Olís-deildar karla. vísir/bára Rúnar Sigtryggson, þjálfari Stjörnunnar, var mátulega sáttur eftir jafnteflið við FH, 26-26, í Kaplakrika í kvöld. „Þetta var bara eins og síðustu leikir. Þetta er sama tilfinning. Þetta er fjórði leikur okkar í röð þar sem úrslitin ráðast á síðustu sekúndunum,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi eftir leik. „Maður verður líka að segja það að við erum að spila betur og sýna framfarir. En við þurfum að klára leikina.“ Stjarnan spilaði mjög vel í fyrri hálfleik og var fjórum mörkum yfir eftir hann, 13-17. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður og það hafa verið góðir kaflar í okkar leikjum. Við misstum Brynjar Darra [Baldursson] í fyrri hálfleik og spiluðum þá á fjórða markverði [Ólafi Rafni Gíslasyni]. Hann kom kaldur inn á og stóð sig eins vel og hann gat,“ sagði Rúnar. „Óli Bjarki [Ragnarsson] meiddist síðan og þá fannst mér flott hjá strákunum að klára þetta svona og vera frekar nær tveimur stigum en einu.“ Stjörnunni hefur gengið afar illa að halda forystu í leikjum sínum í vetur og oft farið illa að ráði sínu. En leggst þetta þungt á leikmenn liðsins? „Eða við viljum hafa leikina spennandi. Það fer eftir því hvernig þú horfir á það,“ sagði Rúnar léttur. „Við erum orðnir smá vanir þessu og ég held að við lærum með tímanum hvað þarf að gera.“ Ólafur Bjarki og Brynjar Darri fóru meiddir af velli. En hver er staðan á þeim? „Ég sá bara að hnén voru vafin og það boðar aldrei gott,“ sagði Rúnar að endingu. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Sjá meira
Rúnar Sigtryggson, þjálfari Stjörnunnar, var mátulega sáttur eftir jafnteflið við FH, 26-26, í Kaplakrika í kvöld. „Þetta var bara eins og síðustu leikir. Þetta er sama tilfinning. Þetta er fjórði leikur okkar í röð þar sem úrslitin ráðast á síðustu sekúndunum,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi eftir leik. „Maður verður líka að segja það að við erum að spila betur og sýna framfarir. En við þurfum að klára leikina.“ Stjarnan spilaði mjög vel í fyrri hálfleik og var fjórum mörkum yfir eftir hann, 13-17. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður og það hafa verið góðir kaflar í okkar leikjum. Við misstum Brynjar Darra [Baldursson] í fyrri hálfleik og spiluðum þá á fjórða markverði [Ólafi Rafni Gíslasyni]. Hann kom kaldur inn á og stóð sig eins vel og hann gat,“ sagði Rúnar. „Óli Bjarki [Ragnarsson] meiddist síðan og þá fannst mér flott hjá strákunum að klára þetta svona og vera frekar nær tveimur stigum en einu.“ Stjörnunni hefur gengið afar illa að halda forystu í leikjum sínum í vetur og oft farið illa að ráði sínu. En leggst þetta þungt á leikmenn liðsins? „Eða við viljum hafa leikina spennandi. Það fer eftir því hvernig þú horfir á það,“ sagði Rúnar léttur. „Við erum orðnir smá vanir þessu og ég held að við lærum með tímanum hvað þarf að gera.“ Ólafur Bjarki og Brynjar Darri fóru meiddir af velli. En hver er staðan á þeim? „Ég sá bara að hnén voru vafin og það boðar aldrei gott,“ sagði Rúnar að endingu.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Sjá meira
Umfjöllun: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30