Domino's Körfuboltakvöld: Heimastúlkurnar draga Haukavagninn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 12:30 Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Snæfell að velli, 56-61, á miðvikudaginn. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með átta stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust sérstaklega af frammistöðu tveggja leikmanna Hauka í leiknum gegn Snæfelli; Sigrúnar Bjargar Ólafsdóttur og Lovísu Bjartar Henningsdóttur. „Hún var ein fárra sem var með góða skotnýtingu í þessum leik. Hún endaði með 14 stig og 60% skotnýtingu,“ sagði Hermann Hauksson um Sigrúnu. Eftir nokkur ár í Marist-háskólanum sneri Lovísa aftur heim í Hauka í sumar. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir góða frammistöðu á tímabilinu. „Hún er ofboðslega góð báðum megin á vellinum. Hún er greinilega orðin miklu líkamlega sterkari en hún var áður en hún fór út,“ sagði Hermann. Umræðuna um Sigrúnu og Lovísu, sem og alla umfjöllunina um Domino's deild kvenna, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 56-61 | Hafnfirðingar fullir sjálfstrausts Haukarnir halda áfram að spila vel í Dominos-deild kvenna. 30. október 2019 22:30 Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. 2. nóvember 2019 20:45 Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2021. 30. október 2019 13:33 Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 3. nóvember 2019 09:00 Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00 „Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. 2. nóvember 2019 13:15 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Snæfell að velli, 56-61, á miðvikudaginn. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með átta stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust sérstaklega af frammistöðu tveggja leikmanna Hauka í leiknum gegn Snæfelli; Sigrúnar Bjargar Ólafsdóttur og Lovísu Bjartar Henningsdóttur. „Hún var ein fárra sem var með góða skotnýtingu í þessum leik. Hún endaði með 14 stig og 60% skotnýtingu,“ sagði Hermann Hauksson um Sigrúnu. Eftir nokkur ár í Marist-háskólanum sneri Lovísa aftur heim í Hauka í sumar. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir góða frammistöðu á tímabilinu. „Hún er ofboðslega góð báðum megin á vellinum. Hún er greinilega orðin miklu líkamlega sterkari en hún var áður en hún fór út,“ sagði Hermann. Umræðuna um Sigrúnu og Lovísu, sem og alla umfjöllunina um Domino's deild kvenna, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 56-61 | Hafnfirðingar fullir sjálfstrausts Haukarnir halda áfram að spila vel í Dominos-deild kvenna. 30. október 2019 22:30 Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. 2. nóvember 2019 20:45 Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2021. 30. október 2019 13:33 Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 3. nóvember 2019 09:00 Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00 „Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. 2. nóvember 2019 13:15 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 56-61 | Hafnfirðingar fullir sjálfstrausts Haukarnir halda áfram að spila vel í Dominos-deild kvenna. 30. október 2019 22:30
Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. 2. nóvember 2019 20:45
Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2021. 30. október 2019 13:33
Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30
Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 3. nóvember 2019 09:00
Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00
„Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. 2. nóvember 2019 13:15