Hæðst að vinnandi fólki Sigríður Dóra Sverrisdóttir skrifar 4. nóvember 2019 14:00 Á Vísi á föstudaginn 1. nóvember birtist frétt þar sem vitnað var í ræðu Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar sveitarfélaganna, sem hún flutti í vor síðastliðnum á fundi sveitarstjórnarmanna. Í ræðunni hæðist Inga Rún að kröfugerð stéttarfélaganna í landinu, bæði BSRB og félaga innan ASÍ og snýr síðan út úr eintökum atriðum. Þessi makalausa ræða er flutt í lok mars, áður en eiginlegar samningaviðræður hófust milli aðila, skilst mér og ekkert komið fram um forgangsröðina á einstökum kröfum. Ég man ekki eftir því að hafa heyrt forvígismann atvinnuveitanda tala af slíkri fyrirlitningu til vinnandi fólks og samtaka þeirra, það er greinilegt að hún er ekki í neinum tengslum við okkur sem vinnum hjá sveitarfélögunum og finnst störfin sem við sinnum ómerkileg og ekki ástæða til að við höfum föt og annan aðbúnað í lagi. Mér finnst vanvirðingin slík í þessu viðtali að erfitt að sjá hvernig hægt sé að ræða saman af heilindum framhaldinu. Ég sem starfsmaður hjá sveitarfélagi til 36 ára krefst þess að að hún segi af sér og sveitarfélögin velji nýjan formann samninganefndar svo hægt sé að ná samningum. Höfundur er stuðningsfulltrúi á leikskólanum Brekkubæ, Vopnafirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Mest lesið Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Sjá meira
Á Vísi á föstudaginn 1. nóvember birtist frétt þar sem vitnað var í ræðu Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar sveitarfélaganna, sem hún flutti í vor síðastliðnum á fundi sveitarstjórnarmanna. Í ræðunni hæðist Inga Rún að kröfugerð stéttarfélaganna í landinu, bæði BSRB og félaga innan ASÍ og snýr síðan út úr eintökum atriðum. Þessi makalausa ræða er flutt í lok mars, áður en eiginlegar samningaviðræður hófust milli aðila, skilst mér og ekkert komið fram um forgangsröðina á einstökum kröfum. Ég man ekki eftir því að hafa heyrt forvígismann atvinnuveitanda tala af slíkri fyrirlitningu til vinnandi fólks og samtaka þeirra, það er greinilegt að hún er ekki í neinum tengslum við okkur sem vinnum hjá sveitarfélögunum og finnst störfin sem við sinnum ómerkileg og ekki ástæða til að við höfum föt og annan aðbúnað í lagi. Mér finnst vanvirðingin slík í þessu viðtali að erfitt að sjá hvernig hægt sé að ræða saman af heilindum framhaldinu. Ég sem starfsmaður hjá sveitarfélagi til 36 ára krefst þess að að hún segi af sér og sveitarfélögin velji nýjan formann samninganefndar svo hægt sé að ná samningum. Höfundur er stuðningsfulltrúi á leikskólanum Brekkubæ, Vopnafirði.
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar