Ráðherra styður Hönnu Sigríði Björn Þorfinnsson skrifar 5. nóvember 2019 07:45 Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra. vísir/vilhelm Félagsmálaráðherra lýsir yfir fullum stuðningi við Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur, forstjóra Vinnueftirlitsins, og segir hana hafa fullt umboð til að stokka upp hjá stofnuninni. Hanna Sigríður var skipuð forstjóri án auglýsingar af ráðherranum og tók við sem forstjóri um síðustu áramót. Síðan þá hefur mikil ólga kraumað meðal starfsmanna. Stofnunin kom afar illa út í könnun Sameykis um starfsánægju og þá greindi Fréttablaðið frá því í lok síðustu viku að fjórðungur starfsmanna teldi sig hafa upplifað einelti á vinnustaðnum. Ellefu starfsmenn hafa látið af störfum á árinu en alls starfa um 70 manns að jafnaði hjá stofnuninni.Í viðtali við Ríkisútvarpið sagði Ásmundur Einar Daðason, ráðherra yfir stofnuninni, að Hanna Sigríður hefði verið sérstaklega fengin til þess að ráðast í ákveðnar breytingar og uppstokkun innan Vinnueftirlitsins. Að mati ráðherrans er hollt fyrir ríkisstofnanir að ganga í gegnum breytingar þó að þær geti skapað ólgu til skamms tíma. Hann beri því fullt traust til nýja forstjórans og að erfitt sé að meta stöðuna á meðan breytingarnar séu að ganga yfir. Marktækara væri að skoða stöðu mála eftir ár. Birtist í Fréttablaðinu Vinnumarkaður Tengdar fréttir Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. 4. nóvember 2019 06:15 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Sjá meira
Félagsmálaráðherra lýsir yfir fullum stuðningi við Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur, forstjóra Vinnueftirlitsins, og segir hana hafa fullt umboð til að stokka upp hjá stofnuninni. Hanna Sigríður var skipuð forstjóri án auglýsingar af ráðherranum og tók við sem forstjóri um síðustu áramót. Síðan þá hefur mikil ólga kraumað meðal starfsmanna. Stofnunin kom afar illa út í könnun Sameykis um starfsánægju og þá greindi Fréttablaðið frá því í lok síðustu viku að fjórðungur starfsmanna teldi sig hafa upplifað einelti á vinnustaðnum. Ellefu starfsmenn hafa látið af störfum á árinu en alls starfa um 70 manns að jafnaði hjá stofnuninni.Í viðtali við Ríkisútvarpið sagði Ásmundur Einar Daðason, ráðherra yfir stofnuninni, að Hanna Sigríður hefði verið sérstaklega fengin til þess að ráðast í ákveðnar breytingar og uppstokkun innan Vinnueftirlitsins. Að mati ráðherrans er hollt fyrir ríkisstofnanir að ganga í gegnum breytingar þó að þær geti skapað ólgu til skamms tíma. Hann beri því fullt traust til nýja forstjórans og að erfitt sé að meta stöðuna á meðan breytingarnar séu að ganga yfir. Marktækara væri að skoða stöðu mála eftir ár.
Birtist í Fréttablaðinu Vinnumarkaður Tengdar fréttir Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. 4. nóvember 2019 06:15 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Sjá meira
Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. 4. nóvember 2019 06:15