Nökkvi um sambandsslitin: „Við erum að tækla þetta með kærleik“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2019 11:30 Nökkvi og Anna voru saman í nokkur ár. Hér eru þau á góðri stundi árið 2017. „Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ segir athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason sem var í sambandi með fegurðardrottningunni Önnu Láru Orlowska en hún var krýnd ungfrú Ísland árið 2016. Þau hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina. Nökkvi Fjalar stofnaði Áttuna á sínum tíma og gerði góða hluti með fyrirtækið á samfélagsmiðlum. Í dag rekur hann samfélagsmiðlafyrirtækið SWIPE. „SWIPE er nýjasta verkefnið mitt sem fór af stað í sumar. SWIPE er framleiðsluhús sem hjálpar fyrirtækjum að hafa áhrif á samfélagsmiðlum. SWIPE sérhæfir sig í því að gera efni með fyrirtækjum sem einblínir á það að ná til notenda,“ segir Nökkvi. Hann einbeitir sér nú að fyrirtækinu og hefur mikla trú á hugmyndinni og teyminu í kringum SWIPE. „SWIPE Club er svo undirmerki sem hjálpar einstaklingum að ná lengra í því sem það vill ná langt í.“ Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06 Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35 Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30 Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
„Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ segir athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason sem var í sambandi með fegurðardrottningunni Önnu Láru Orlowska en hún var krýnd ungfrú Ísland árið 2016. Þau hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina. Nökkvi Fjalar stofnaði Áttuna á sínum tíma og gerði góða hluti með fyrirtækið á samfélagsmiðlum. Í dag rekur hann samfélagsmiðlafyrirtækið SWIPE. „SWIPE er nýjasta verkefnið mitt sem fór af stað í sumar. SWIPE er framleiðsluhús sem hjálpar fyrirtækjum að hafa áhrif á samfélagsmiðlum. SWIPE sérhæfir sig í því að gera efni með fyrirtækjum sem einblínir á það að ná til notenda,“ segir Nökkvi. Hann einbeitir sér nú að fyrirtækinu og hefur mikla trú á hugmyndinni og teyminu í kringum SWIPE. „SWIPE Club er svo undirmerki sem hjálpar einstaklingum að ná lengra í því sem það vill ná langt í.“
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06 Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35 Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30 Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06
Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35
Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30
Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00