Færa úrslitaleikinn frá Síle til Perú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 11:30 River Plate frá Argentínu og Flamengo frá Brasilíu spila til úrslita í ár. Mynd/Twitter/@Libertadores Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku. Úrslitaleikurinn í Suðurameríkukeppni félagsliða, CopaLibertadores, átti að fara fram í Santiago í Síle en ekkert verður af því. Úrslitaleikurinn hefur nú verið færður frá Síle til nágrannaríkisins Perú. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP25, hafði áður verið flutt frá Síle til Spánar. Así será la devolución de entradas de la Final Única de la #Libertadores: los hinchas que habían comprado boletos tendrán prioridad para adquirir tickets para @Lima2019https://t.co/GgsXuD57dK — CONMEBOL Libertadores (@Libertadores) November 6, 2019 Mótmælin í Síle hófust 20.október síðastliðinn og hafa síðan þróast út í margra vikna mótmæli gegn miklum ójöfnuði í landinu. Tuttugu hafa dáið í mótmælunum og yfir sjö þúsund manns hafa verið handtekin. Leikurinn sem er á milli, RiverPlate frá Argentínu og Flamengo frá Brasilíu, fer nú fram í Lima, höfuðborg Perú 23. nóvember næstkomandi. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fundaði sérstaklega vegna málsins og tók þessa ákvörðun eftir að hafa fengið tilboð frá stjórnvöldum í Perú. Vináttulandsleikur Bólivíu og Síle, sem átti að fara fram 15. nóvember, hefur einnig verið frestað. Þetta er annað árið í röð sem þarf að flytja úrslitaleik CopaLibertadores en í fyrra kom það til eftir óeirðir í BuenosAires þar sem ráðist var á liðsrútu BocaJuniors á leið hennar í seinni leikinn.BuenosAires liðin RiverPlate og BocaJuniors mættust í úrslitaleiknum í fyrra en seinni úrslitaleikurinn var á endanum færður til Spánar. Í ár fer bara fram einn úrslitaleikur í keppninni í stað tveggja áður. Leikurinn fer líka fram á hlutlausum velli en ekki á heimavöllum beggja liða eins og áður. Chile Fótbolti Perú Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sport Fleiri fréttir Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Sjá meira
Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku. Úrslitaleikurinn í Suðurameríkukeppni félagsliða, CopaLibertadores, átti að fara fram í Santiago í Síle en ekkert verður af því. Úrslitaleikurinn hefur nú verið færður frá Síle til nágrannaríkisins Perú. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP25, hafði áður verið flutt frá Síle til Spánar. Así será la devolución de entradas de la Final Única de la #Libertadores: los hinchas que habían comprado boletos tendrán prioridad para adquirir tickets para @Lima2019https://t.co/GgsXuD57dK — CONMEBOL Libertadores (@Libertadores) November 6, 2019 Mótmælin í Síle hófust 20.október síðastliðinn og hafa síðan þróast út í margra vikna mótmæli gegn miklum ójöfnuði í landinu. Tuttugu hafa dáið í mótmælunum og yfir sjö þúsund manns hafa verið handtekin. Leikurinn sem er á milli, RiverPlate frá Argentínu og Flamengo frá Brasilíu, fer nú fram í Lima, höfuðborg Perú 23. nóvember næstkomandi. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fundaði sérstaklega vegna málsins og tók þessa ákvörðun eftir að hafa fengið tilboð frá stjórnvöldum í Perú. Vináttulandsleikur Bólivíu og Síle, sem átti að fara fram 15. nóvember, hefur einnig verið frestað. Þetta er annað árið í röð sem þarf að flytja úrslitaleik CopaLibertadores en í fyrra kom það til eftir óeirðir í BuenosAires þar sem ráðist var á liðsrútu BocaJuniors á leið hennar í seinni leikinn.BuenosAires liðin RiverPlate og BocaJuniors mættust í úrslitaleiknum í fyrra en seinni úrslitaleikurinn var á endanum færður til Spánar. Í ár fer bara fram einn úrslitaleikur í keppninni í stað tveggja áður. Leikurinn fer líka fram á hlutlausum velli en ekki á heimavöllum beggja liða eins og áður.
Chile Fótbolti Perú Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sport Fleiri fréttir Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Sjá meira