Einar Andri: Alltof snemmt að spá í því Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 31. október 2019 21:44 Einar Andri Einarsson og aðstoðarmaður hans, Ásgeir Jónsson. vísir/bára Afturelding er á toppi Olís deildarinnar eftir frábæran sigur á Selfossi í kvöld. Eftir að hafa elt allan leikinn tókst þeim að snúa leiknum við. „Ég er mjög ánægður, mér fannst við spila frábæran seinni hálfleik. Við vorum í basli allan fyrri hálfleikinn, sérstaklega varnarlega. Þetta var gríðalegur karakter að halda áfram og klára þetta,“ sagði þjálfari Aftureldingar, Einar Andri Einarsson. „Við breyttum aðeins varnarleikum og vorum aggressívari á Hauk. Hann var búinn að fara illa með okkur í fyrri hálfleik. Við náðum ekki því fram sem við lögðum upp með fyrir leikinn en við vorum með gott plan b sem gekk upp.“ „Arnór fór svo að verja líka þarna og svo var sóknarleikurinn frábær allan leikinn.“ Haukur Þrastarson var spilaði stórkostlegan leik í fyrri hálfleik og réðu varnarmenn Aftureldingar ekkert við hann. Einar Andri segir að þeir hafi reynt að koma ákvarðanatökunni yfir á aðra leikmenn og með því náð tökum á sóknarleiknum þeirra. „Við vissum að það mæðir mikið á honum, það er erfitt að spila heilan leik jafn vel og hann gerði í fyrri hálfleik, það fer mikil orka í þetta þótt hann sé nátturlega stórkostlegur. Við náðum að koma ákvarðanatökunni í sóknarleiknum yfir á aðra og það skilaði sér,“ sagði Einar Andri sem segir að eftir að þeir lokuðu á Hauk Þrastarson þá náðu þeir að snúa leiknum við. Afturelding er nú á toppi deildarinnar ásamt Haukum með 12 stig, en þeir hafi spilað virkilega vel í upphafi tímabils. Einar segir að þeir séu með lið til að halda sér á toppnum og stefnan sé tekin á það. „Ég kíki ekkert á töfluna fyrr en eftir fyrri umferðina þegar allir eru búnir að spila við alla. Það er alltof snemmt að fara að spá fyrir því en við stefnum að sjálfsöðgu að því eins og önnur lið að vera á toppnum í vor,“ sagði Einar AndrI. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Selfoss 32-31 | Mosfellingar upp að hlið Hauka á toppnum Karakterssigur hjá Mosfellingum. 31. október 2019 22:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Afturelding er á toppi Olís deildarinnar eftir frábæran sigur á Selfossi í kvöld. Eftir að hafa elt allan leikinn tókst þeim að snúa leiknum við. „Ég er mjög ánægður, mér fannst við spila frábæran seinni hálfleik. Við vorum í basli allan fyrri hálfleikinn, sérstaklega varnarlega. Þetta var gríðalegur karakter að halda áfram og klára þetta,“ sagði þjálfari Aftureldingar, Einar Andri Einarsson. „Við breyttum aðeins varnarleikum og vorum aggressívari á Hauk. Hann var búinn að fara illa með okkur í fyrri hálfleik. Við náðum ekki því fram sem við lögðum upp með fyrir leikinn en við vorum með gott plan b sem gekk upp.“ „Arnór fór svo að verja líka þarna og svo var sóknarleikurinn frábær allan leikinn.“ Haukur Þrastarson var spilaði stórkostlegan leik í fyrri hálfleik og réðu varnarmenn Aftureldingar ekkert við hann. Einar Andri segir að þeir hafi reynt að koma ákvarðanatökunni yfir á aðra leikmenn og með því náð tökum á sóknarleiknum þeirra. „Við vissum að það mæðir mikið á honum, það er erfitt að spila heilan leik jafn vel og hann gerði í fyrri hálfleik, það fer mikil orka í þetta þótt hann sé nátturlega stórkostlegur. Við náðum að koma ákvarðanatökunni í sóknarleiknum yfir á aðra og það skilaði sér,“ sagði Einar Andri sem segir að eftir að þeir lokuðu á Hauk Þrastarson þá náðu þeir að snúa leiknum við. Afturelding er nú á toppi deildarinnar ásamt Haukum með 12 stig, en þeir hafi spilað virkilega vel í upphafi tímabils. Einar segir að þeir séu með lið til að halda sér á toppnum og stefnan sé tekin á það. „Ég kíki ekkert á töfluna fyrr en eftir fyrri umferðina þegar allir eru búnir að spila við alla. Það er alltof snemmt að fara að spá fyrir því en við stefnum að sjálfsöðgu að því eins og önnur lið að vera á toppnum í vor,“ sagði Einar AndrI.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Selfoss 32-31 | Mosfellingar upp að hlið Hauka á toppnum Karakterssigur hjá Mosfellingum. 31. október 2019 22:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Selfoss 32-31 | Mosfellingar upp að hlið Hauka á toppnum Karakterssigur hjá Mosfellingum. 31. október 2019 22:15