Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2019 15:00 Cordarrelle Patterson. Getty/Nuccio DiNuzzo Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. Bandaríkjamenn voru fyrstir til að setja upp svokallað skývél á íþróttakappleikjum sínum og þær vélar bjóða oft sjónvarpsáhorfandanum að komast mjög nálægt því sem er að gerast inn á vellinum. Myndatökumennirnir hafa lært betur og betur á að fara nálægt með vélarnar án þess að trufla það sem er í gangi inn á vellinum.Honestly an awesome touchdown and an awesome use of the skycam. (via @NFL)pic.twitter.com/pkgJJKnnoB — The Ringer (@ringer) October 20, 2019Skývélin gerði frábæra hluta í gær þegar Cordarrelle Patterson skoraði eftirminnilegt snertimark eftir að hafa hlaupið upp allan völlinn. Cordarrelle Patterson er leikmaður Chicago Bears og skoraði fyrstu stig síns í leiknum á móti New Orleans Saints. New Orleans Saints endaði á að vinna leikinn en Patterson átti eftirminnilegustu tilþrifin. Hér fyrir neðan má sjá hvernig snertimarkið hans sást í skývélinni og það er ekkert skrítið þótt að einhverjir séu farnir að tala um myndatöku ársins í bandarískum íþróttum.Cordarrelle Patterson goes 102 yards to the HOUSE. His 7th career kickoff return touchdown. #NOvsCHI@ceeflashpee84 : FOX : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/wAXJCleXiUpic.twitter.com/IJAGIlZaUY — NFL (@NFL) October 20, 2019 NFL Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sjá meira
Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. Bandaríkjamenn voru fyrstir til að setja upp svokallað skývél á íþróttakappleikjum sínum og þær vélar bjóða oft sjónvarpsáhorfandanum að komast mjög nálægt því sem er að gerast inn á vellinum. Myndatökumennirnir hafa lært betur og betur á að fara nálægt með vélarnar án þess að trufla það sem er í gangi inn á vellinum.Honestly an awesome touchdown and an awesome use of the skycam. (via @NFL)pic.twitter.com/pkgJJKnnoB — The Ringer (@ringer) October 20, 2019Skývélin gerði frábæra hluta í gær þegar Cordarrelle Patterson skoraði eftirminnilegt snertimark eftir að hafa hlaupið upp allan völlinn. Cordarrelle Patterson er leikmaður Chicago Bears og skoraði fyrstu stig síns í leiknum á móti New Orleans Saints. New Orleans Saints endaði á að vinna leikinn en Patterson átti eftirminnilegustu tilþrifin. Hér fyrir neðan má sjá hvernig snertimarkið hans sást í skývélinni og það er ekkert skrítið þótt að einhverjir séu farnir að tala um myndatöku ársins í bandarískum íþróttum.Cordarrelle Patterson goes 102 yards to the HOUSE. His 7th career kickoff return touchdown. #NOvsCHI@ceeflashpee84 : FOX : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/wAXJCleXiUpic.twitter.com/IJAGIlZaUY — NFL (@NFL) October 20, 2019
NFL Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti