Stjörnurnar fjölmenntu í brúðkaup Jennifer Lawrence Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. október 2019 15:00 Jennifer Lawrence gifti sig í fallegri lúxusvillu á laugardag. Samsett/Belcourt/Getty Images Leikkonan Jennifer Lawrence og listaverkasalinn Cooke Maroney giftu sig um helgina og héldu 150 manna brúðkaupsveislu. Á gestalistanum voru margar stjörnur eins og Adele, Amy Schumer, Emma Stone, Ashley Olsen, Joel Madden, Cameron Diaz, Nicole Richie, Louis Eisner, Kris Jenner, Corey Gamble og Sienna Miller. Parið túlofaði sig í febrúar á þessu ári eftir að hafa verið saman í eitt ár. Samkvæmt frétt People var brúðkaupsveislan í lúxusvillu á Rhode Island, Belcourt of Newport, sem er heimili Carolyn Radaelian stofnanda skartgripamerkisins Alex and Ani. View this post on InstagramFirst tour at 10 am Last tour at 4 pm Tours every hour • • • • • Link in bio for ticket information #newportmansions #belcourt #newportri #visitrhodeisland #gildedage #gildedagemansions A post shared by Belcourt of Newport (@belcourtofnewport) on Jul 2, 2018 at 11:24am PDTÍ myndbandi frá Forbes má sjá innlit í þessa fallegu byggingu þegar framkvæmdir voru gerðar á henni. Nýjar myndir má svo finna á Instagram og á heimasíðu villunnar. Áhugasamir geta skoðað myndir af brúðhjónunum frá stóra deginum á vef TMZ, en þær eru í virkilega lélegum gæðum. Þar má þó sjá að hún var með uppsett hár og að kjóllinn hennar glitrar en samkvæmt heimildum People er hann frá Dior. Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Leikkonan Jennifer Lawrence og listaverkasalinn Cooke Maroney giftu sig um helgina og héldu 150 manna brúðkaupsveislu. Á gestalistanum voru margar stjörnur eins og Adele, Amy Schumer, Emma Stone, Ashley Olsen, Joel Madden, Cameron Diaz, Nicole Richie, Louis Eisner, Kris Jenner, Corey Gamble og Sienna Miller. Parið túlofaði sig í febrúar á þessu ári eftir að hafa verið saman í eitt ár. Samkvæmt frétt People var brúðkaupsveislan í lúxusvillu á Rhode Island, Belcourt of Newport, sem er heimili Carolyn Radaelian stofnanda skartgripamerkisins Alex and Ani. View this post on InstagramFirst tour at 10 am Last tour at 4 pm Tours every hour • • • • • Link in bio for ticket information #newportmansions #belcourt #newportri #visitrhodeisland #gildedage #gildedagemansions A post shared by Belcourt of Newport (@belcourtofnewport) on Jul 2, 2018 at 11:24am PDTÍ myndbandi frá Forbes má sjá innlit í þessa fallegu byggingu þegar framkvæmdir voru gerðar á henni. Nýjar myndir má svo finna á Instagram og á heimasíðu villunnar. Áhugasamir geta skoðað myndir af brúðhjónunum frá stóra deginum á vef TMZ, en þær eru í virkilega lélegum gæðum. Þar má þó sjá að hún var með uppsett hár og að kjóllinn hennar glitrar en samkvæmt heimildum People er hann frá Dior.
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira