Modric sá fyrsti í sögunni til að vinna Gullknöttinn en vera ekki á topp 30 ári síðar Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2019 15:15 Luka Modric hefur ekkert átt sérstakt ár í fótboltanum. vísir/getty Knattspyrnumiðillinn France Football tilkynnti í gær hvaða knattspyrnufólk kemur til greina sem sigurvegari Gullknattarins, Ballon d'Or, í ár. Birtur var 30 manna listi í bæði karla- og kvennaflokki en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru á sínum stað en sigurvegarinn frá síðasta ári kemst ekki á 30 manna listann. Luka Modric stóð óvænt uppi með Gullknöttinn á síðustu leiktíð en flestir bjuggust við að enn eitt árið yrði það Messi eða Ronaldo myndi vinna verðlaunin.Luka Modric becomes the first player in history not to be present in the 30-man shortlist for the Ballon d'Or after winning the award in the previous year. pic.twitter.com/NCSCKaVNNp — Goal (@goal) October 22, 2019 Króatinn er hins vegar sá fyrsti í sögunni sem vinnur verðlaunin og er svo ekki á 30 manna listanum daginn eftir en hann hefur átt erfitt uppdráttar á síðasta ári. Hann spilaði ekki vel með Real Madrid á síðustu leiktíð sem voru í alls konar vandræðum en ágætlega gekk hjá Modric með króatíska landsliðinu. Úrslitin verða kunngjörð í desember mánuði. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Tíu tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn og besti markvörðurinn Markverðir Liverpool, Manchester City og Tottenham eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem besti markvörður ársins af tímaritinu Football France. 21. október 2019 20:31 Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Knattspyrnumiðillinn France Football tilkynnti í gær hvaða knattspyrnufólk kemur til greina sem sigurvegari Gullknattarins, Ballon d'Or, í ár. Birtur var 30 manna listi í bæði karla- og kvennaflokki en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru á sínum stað en sigurvegarinn frá síðasta ári kemst ekki á 30 manna listann. Luka Modric stóð óvænt uppi með Gullknöttinn á síðustu leiktíð en flestir bjuggust við að enn eitt árið yrði það Messi eða Ronaldo myndi vinna verðlaunin.Luka Modric becomes the first player in history not to be present in the 30-man shortlist for the Ballon d'Or after winning the award in the previous year. pic.twitter.com/NCSCKaVNNp — Goal (@goal) October 22, 2019 Króatinn er hins vegar sá fyrsti í sögunni sem vinnur verðlaunin og er svo ekki á 30 manna listanum daginn eftir en hann hefur átt erfitt uppdráttar á síðasta ári. Hann spilaði ekki vel með Real Madrid á síðustu leiktíð sem voru í alls konar vandræðum en ágætlega gekk hjá Modric með króatíska landsliðinu. Úrslitin verða kunngjörð í desember mánuði.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Tíu tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn og besti markvörðurinn Markverðir Liverpool, Manchester City og Tottenham eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem besti markvörður ársins af tímaritinu Football France. 21. október 2019 20:31 Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Tíu tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn og besti markvörðurinn Markverðir Liverpool, Manchester City og Tottenham eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem besti markvörður ársins af tímaritinu Football France. 21. október 2019 20:31
Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07