Gulldrengurinn ásakaður um kynferðisbrot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 10:30 Oscar De La Hoya. Getty/Omar Vega Oscar De La Hoya, sexfaldur heimsmeistari í hnefaleikum, hefur verið ákærður um að hafa misnotað konu á heimili sínu fyrir tveimur árum. Breska ríkisútvarpið hefur fengið að skoða réttargögn í málinu sem þá 29 ára gömul kona hefur höfðað gegn Oscar De La Hoya. Þar er De La Hoya ásakaður um nauðgun, líkamsárás, kynjamisrétti, vanrækslu og að hafa valdið konunni miklum tilfinningalegum skaða. Kynferðisbrotið á að hafa átt sér stað á heimili Oscar De La Hoya árið 2007.Former six-weight world champion Oscar De La Hoya has been accused of sexually assaulting a woman at his home in 2017. More here https://t.co/R3w1q6TIOwpic.twitter.com/eacJZU3JgQ — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019Oscar De La Hoya er 46 ára gamall en konan er fimmtán árum yngri en hann. Þau áttu í kynferðislegu sambandi á þessum tíma. Talsmaður Oscar De La Hoya segir að ekkert sé til í þessum ásökunum og að skjólstæðingur sinn sé alsaklaus í þessu mál. Konan sækir málið fyrir borgardómi og vill fá peningabætur frá De La Hoya. Í yfirlýsingu frá fyrirtæki De La Hoya, Golden Boy Promotions, segir meðal annars að hann sem farsæll viðskiptamaður sé kjörið skotmark. „Við neitum þessum ásökunum algjörlega og okkur hlakkar til að verja nafn og orðspor Oscars,“ segir í yfirlýsingunni. Box Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sjá meira
Oscar De La Hoya, sexfaldur heimsmeistari í hnefaleikum, hefur verið ákærður um að hafa misnotað konu á heimili sínu fyrir tveimur árum. Breska ríkisútvarpið hefur fengið að skoða réttargögn í málinu sem þá 29 ára gömul kona hefur höfðað gegn Oscar De La Hoya. Þar er De La Hoya ásakaður um nauðgun, líkamsárás, kynjamisrétti, vanrækslu og að hafa valdið konunni miklum tilfinningalegum skaða. Kynferðisbrotið á að hafa átt sér stað á heimili Oscar De La Hoya árið 2007.Former six-weight world champion Oscar De La Hoya has been accused of sexually assaulting a woman at his home in 2017. More here https://t.co/R3w1q6TIOwpic.twitter.com/eacJZU3JgQ — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019Oscar De La Hoya er 46 ára gamall en konan er fimmtán árum yngri en hann. Þau áttu í kynferðislegu sambandi á þessum tíma. Talsmaður Oscar De La Hoya segir að ekkert sé til í þessum ásökunum og að skjólstæðingur sinn sé alsaklaus í þessu mál. Konan sækir málið fyrir borgardómi og vill fá peningabætur frá De La Hoya. Í yfirlýsingu frá fyrirtæki De La Hoya, Golden Boy Promotions, segir meðal annars að hann sem farsæll viðskiptamaður sé kjörið skotmark. „Við neitum þessum ásökunum algjörlega og okkur hlakkar til að verja nafn og orðspor Oscars,“ segir í yfirlýsingunni.
Box Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sjá meira