Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 09:30 Úr 5-1 sigri City gegn Atalanta í gær. vísir/getty Manchester City hefur ekki náð að fylla völlinn í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í Meistaradeildinni og héldu flestir að þeir væru nú að leita nýrra ráða. Sett var auglýsing á vefinn Tribe, þar sem flestir áhrifavaldar á Englandi sækjast eftir vinnu, undir nafni Manchester City en þar var talið að ensku meistararnir væru að óska eftir áhrifavöldum til að hjálpa þeim að fá fleira fólk á völlinn.Man City are hiring pic.twitter.com/RgmZgEOKcC — ESPN FC (@ESPNFC) October 22, 2019 Í auglýsingunni segir að ekki hafi nein stór nöfn dregist gegn City í Meistaradeildinni þessa leiktíðina og því séu helstu stuðningsmennirnir ólíklegri til að mæta á völlinn. Því vildu City fá áhrifavalda á völlinn til að sýna fólkinu á Englandi og víðar um heiminn hversu raunverulega góð stemning er á Etihad-leikvanginum er City spilar þar.Influencers: @ManCity needs you. Brief: tell your followers how 'electric' the Etihad Champions League atmosphere is. Need to create FOMO for games against 'relatively unknown teams'. Full details here: https://t.co/xRLbvwA3qm. #Influencer#ManCity#CityAtalanta#ChampionsLeaguepic.twitter.com/rwjAksqXez — Arvind Hickman (@ArvindHickman) October 22, 2019 BBC greindis svo frá því á vef sínum í gærkvöldi að þetta væri ekki rétt. Manchester City hafði neitað þessu og hafi ekki borgað áðurnefndu fyrirtæki til að finna fyrir sig áhrifavalda til að sýna frá stemningunni.Manchester City have distanced themselves from an advert aimed at recruiting social media influencers to boost the appeal of European matches. More: https://t.co/l3JMJChZmi#mcfc#bbcfootballpic.twitter.com/ADhrZVdP9e — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019 City dróst í riðil með Atalanta, Shaktar og Dinamo Zagreb í riðlinum í ár. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina en þeir leiku tvo þeirra á heimavelli fyrir hálftómum Etihad-leikvangi. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Manchester City hefur ekki náð að fylla völlinn í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í Meistaradeildinni og héldu flestir að þeir væru nú að leita nýrra ráða. Sett var auglýsing á vefinn Tribe, þar sem flestir áhrifavaldar á Englandi sækjast eftir vinnu, undir nafni Manchester City en þar var talið að ensku meistararnir væru að óska eftir áhrifavöldum til að hjálpa þeim að fá fleira fólk á völlinn.Man City are hiring pic.twitter.com/RgmZgEOKcC — ESPN FC (@ESPNFC) October 22, 2019 Í auglýsingunni segir að ekki hafi nein stór nöfn dregist gegn City í Meistaradeildinni þessa leiktíðina og því séu helstu stuðningsmennirnir ólíklegri til að mæta á völlinn. Því vildu City fá áhrifavalda á völlinn til að sýna fólkinu á Englandi og víðar um heiminn hversu raunverulega góð stemning er á Etihad-leikvanginum er City spilar þar.Influencers: @ManCity needs you. Brief: tell your followers how 'electric' the Etihad Champions League atmosphere is. Need to create FOMO for games against 'relatively unknown teams'. Full details here: https://t.co/xRLbvwA3qm. #Influencer#ManCity#CityAtalanta#ChampionsLeaguepic.twitter.com/rwjAksqXez — Arvind Hickman (@ArvindHickman) October 22, 2019 BBC greindis svo frá því á vef sínum í gærkvöldi að þetta væri ekki rétt. Manchester City hafði neitað þessu og hafi ekki borgað áðurnefndu fyrirtæki til að finna fyrir sig áhrifavalda til að sýna frá stemningunni.Manchester City have distanced themselves from an advert aimed at recruiting social media influencers to boost the appeal of European matches. More: https://t.co/l3JMJChZmi#mcfc#bbcfootballpic.twitter.com/ADhrZVdP9e — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019 City dróst í riðil með Atalanta, Shaktar og Dinamo Zagreb í riðlinum í ár. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina en þeir leiku tvo þeirra á heimavelli fyrir hálftómum Etihad-leikvangi.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn