Klopp virðist vera með smá áhyggjur af því að leikmenn Liverpool brenni út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 14:15 Roberto Firmino er í stóru hlutverki hjá Liverpool og þarf líka oft að ferðast il Suður-Ameríku í landsleikjahléum. Getty/Catherine Ivill Það hefur verið mjög mikið að gera hjá Liverpool-liðinu til þessa á tímabilinu enda er liðið inni í öllum keppnum. Liverpool byrjaði á leiknum um Samfélagsskjöldinn áður en enska úrvalsdeildin byrjaði og spilaði einnig um Ofurbikar UEFA í upphafi leiktíðar. Svo tók við enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin og flestir leikmanna liðsins hafa verið uppteknir með landsliðum sínum. Liverpool liðið fer síðan til Katar til að taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða áður en kemur að jólatörninni í desember. Liverpool mætir Genk frá Belgíu í Meistaradeildinni í kvöld og verður helst að vinna ætli liðið ekki að lenda í basli með að komast upp úr riðlinum. Tap í fyrsta útileiknum á móti Napoli hefur sett meiri pressu á leik kvöldsins og þetta er líka fyrsti leikur liðsins eftir að það tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Are #LFC in danger of burnout? "Some of my players have already played 17 games with internationals - that is half a season in Germany."#LFC must amend Champions League away group record, says Jurgen Klopp: https://t.co/gBYgvdXpgxpic.twitter.com/LaCObDk0z2 — Sky Sports News (@SkySportsNews) October 23, 2019Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi einmitt álagið á leikmenn sína á blaðamannafundi fyrir Genk-leikinn eins og sjá má hér fyrir ofan. „Sumir leikmanna minna hafa þegar spilað sautján leiki á tímabilinu ef við tökum landsleikina með. Það er hálft tímabil í Þýskalandi,“ sagði Jürgen Klopp. Öll undankeppni EM 2020 fór fram á árinu 2019 í stað þess að taka tvö tímabil eins og áður. Það hefur aukið fjölda keppnislandsleikja og um leið álagið á bestu leikmönnum liðanna. Leikur Genk og Liverpool verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin klukkan 18.50. Meistaradeildarmessan verður á Stöð 2 Sport frá klukkan 18.15 en þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Sjá meira
Það hefur verið mjög mikið að gera hjá Liverpool-liðinu til þessa á tímabilinu enda er liðið inni í öllum keppnum. Liverpool byrjaði á leiknum um Samfélagsskjöldinn áður en enska úrvalsdeildin byrjaði og spilaði einnig um Ofurbikar UEFA í upphafi leiktíðar. Svo tók við enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin og flestir leikmanna liðsins hafa verið uppteknir með landsliðum sínum. Liverpool liðið fer síðan til Katar til að taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða áður en kemur að jólatörninni í desember. Liverpool mætir Genk frá Belgíu í Meistaradeildinni í kvöld og verður helst að vinna ætli liðið ekki að lenda í basli með að komast upp úr riðlinum. Tap í fyrsta útileiknum á móti Napoli hefur sett meiri pressu á leik kvöldsins og þetta er líka fyrsti leikur liðsins eftir að það tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Are #LFC in danger of burnout? "Some of my players have already played 17 games with internationals - that is half a season in Germany."#LFC must amend Champions League away group record, says Jurgen Klopp: https://t.co/gBYgvdXpgxpic.twitter.com/LaCObDk0z2 — Sky Sports News (@SkySportsNews) October 23, 2019Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi einmitt álagið á leikmenn sína á blaðamannafundi fyrir Genk-leikinn eins og sjá má hér fyrir ofan. „Sumir leikmanna minna hafa þegar spilað sautján leiki á tímabilinu ef við tökum landsleikina með. Það er hálft tímabil í Þýskalandi,“ sagði Jürgen Klopp. Öll undankeppni EM 2020 fór fram á árinu 2019 í stað þess að taka tvö tímabil eins og áður. Það hefur aukið fjölda keppnislandsleikja og um leið álagið á bestu leikmönnum liðanna. Leikur Genk og Liverpool verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin klukkan 18.50. Meistaradeildarmessan verður á Stöð 2 Sport frá klukkan 18.15 en þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Sjá meira