Grunaður um gróf brot gegn kærustu á malarplani í grennd við Egilsstaði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. október 2019 15:30 Brotið sem ákært er fyrir átti sér stað í grennd Egilsstaða. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir nauðgun, frelsissviptingu og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa föstudagskvöld í júní 2018 og inn í nóttina brotið á fyrrverandi kærustu sinni. Lýsingar í ákærunni eru ekki fallegar en honum er gefið að sök að hafa í og við bíl á malarplani rétt utan Egilsstaða „ráðist að konunni með ofbeldi, haft samræði og önnur kynferðismök við hana án hennar samþykkis með því að beita hana ofbeldi og hótunum.“ Er honum gefið að sök að hafa svipt konuna frelsi í að minnsta kosti tvær til fjórar klukkustundir. Í ákærunni kemur fram að maðurinn sló hana að minnsta kosti einu sinni í andlitið, hótaði henni og fyrrverandi eiginmanni ítrekað lífláti, greip og hélt í fatnað hennar og hendur. Þá henti hann henni í jörðina og dró hana eftir henni, tók ítrekað kverkataki og herti að þannig að hún átti erfitt með andardrátt. Maðurinn er í framhaldinu sagður hafa þrýst hnjám sínum í bringu hennar þar sem hún lá á jörðinni, ýtt henni og sparkað í. Hann er sagður hafa þvingað hana í tvígang inn í bílinn, klætt úr buxum, þvingað fótleggi í sundur og sleikt kynfæri hennar. Í framhaldinu hafi hann þvingað hana til kynferðismaka með ýmsum hætti. Í ákæru segir að lífi, heilsu og velferð konunnar hafi verið ógnað á alvarlegan, sársaukafullan og meiðandi hátt. Hlaut hún rauð og æðasprungin augu en auk þess mar og rispur víðs vegar um líkamann. Krafist er 2,5 milljóna króna miskabóta í málinu sem þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Dómsmál Fljótsdalshérað Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir nauðgun, frelsissviptingu og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa föstudagskvöld í júní 2018 og inn í nóttina brotið á fyrrverandi kærustu sinni. Lýsingar í ákærunni eru ekki fallegar en honum er gefið að sök að hafa í og við bíl á malarplani rétt utan Egilsstaða „ráðist að konunni með ofbeldi, haft samræði og önnur kynferðismök við hana án hennar samþykkis með því að beita hana ofbeldi og hótunum.“ Er honum gefið að sök að hafa svipt konuna frelsi í að minnsta kosti tvær til fjórar klukkustundir. Í ákærunni kemur fram að maðurinn sló hana að minnsta kosti einu sinni í andlitið, hótaði henni og fyrrverandi eiginmanni ítrekað lífláti, greip og hélt í fatnað hennar og hendur. Þá henti hann henni í jörðina og dró hana eftir henni, tók ítrekað kverkataki og herti að þannig að hún átti erfitt með andardrátt. Maðurinn er í framhaldinu sagður hafa þrýst hnjám sínum í bringu hennar þar sem hún lá á jörðinni, ýtt henni og sparkað í. Hann er sagður hafa þvingað hana í tvígang inn í bílinn, klætt úr buxum, þvingað fótleggi í sundur og sleikt kynfæri hennar. Í framhaldinu hafi hann þvingað hana til kynferðismaka með ýmsum hætti. Í ákæru segir að lífi, heilsu og velferð konunnar hafi verið ógnað á alvarlegan, sársaukafullan og meiðandi hátt. Hlaut hún rauð og æðasprungin augu en auk þess mar og rispur víðs vegar um líkamann. Krafist er 2,5 milljóna króna miskabóta í málinu sem þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Dómsmál Fljótsdalshérað Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira