Jürgen Klopp naut úrslitanna en ekki leiksins Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 08:30 Klopp á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Liverpool vann í gærkvöldi öruggan 4-1 sigur á Genk í Meistaradeild Evrópu en Evrópumeistararnir komust í 4-0 áður en Belgarnir minnkuðu muninn. Þrátt fyrir stóran og mikilvægan sigur nokkrum dögum eftir stórleik gegn Old Trafford þá var þýski stjóri liðsins, Jurgen Klopp, ekkert alltof sáttur með spilamennskuna. „Það voru góð augnablik. Byrjunin var frábær en síðan byrjuðum við að missa þolinmæðina og tapa boltanum auðveldlega og ég veit ekki afhverju,“ sagði Klopp. „Öll fjögur mörkin voru þó frábær og við áttum möguleiki á að skora fleiri svo við kláruðum verkefnið. Á árum áður hefðum við gert jafntefli í þessum leik eða mögulega tapað honum.“ „Ákefðin var mikil og við þurftum að einbeita okkur. Mótherji okkar setti inn stærsta leikmanninn sinn og þeir gerðu vel. Ég naut leiksins ekki rosalega mikið en ég naut úrslitanna.“KLOPP: – I think helping players reach new levels is a part of the job. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/Lk4In3Oa5F — Viasport Fotball (@ViasportFotball) October 23, 2019 Alex Oxlade-Chamberlain kom eins og stormsveipur inn í lið Liverpool í gærkvöldi en hann skoraði tvö mörk. „Mörkin hans voru frábær og mjög mikilvæg. Við erum ánægðir með hann og þetta var stórt skref fyrir hann,“ sem hrósaði einnig spilinu í mark Sadio Mane: „Ég hefði elskað að sjá meira af þessu í leiknum en þetta augnablik var frábært.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Liverpool vann í gærkvöldi öruggan 4-1 sigur á Genk í Meistaradeild Evrópu en Evrópumeistararnir komust í 4-0 áður en Belgarnir minnkuðu muninn. Þrátt fyrir stóran og mikilvægan sigur nokkrum dögum eftir stórleik gegn Old Trafford þá var þýski stjóri liðsins, Jurgen Klopp, ekkert alltof sáttur með spilamennskuna. „Það voru góð augnablik. Byrjunin var frábær en síðan byrjuðum við að missa þolinmæðina og tapa boltanum auðveldlega og ég veit ekki afhverju,“ sagði Klopp. „Öll fjögur mörkin voru þó frábær og við áttum möguleiki á að skora fleiri svo við kláruðum verkefnið. Á árum áður hefðum við gert jafntefli í þessum leik eða mögulega tapað honum.“ „Ákefðin var mikil og við þurftum að einbeita okkur. Mótherji okkar setti inn stærsta leikmanninn sinn og þeir gerðu vel. Ég naut leiksins ekki rosalega mikið en ég naut úrslitanna.“KLOPP: – I think helping players reach new levels is a part of the job. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/Lk4In3Oa5F — Viasport Fotball (@ViasportFotball) October 23, 2019 Alex Oxlade-Chamberlain kom eins og stormsveipur inn í lið Liverpool í gærkvöldi en hann skoraði tvö mörk. „Mörkin hans voru frábær og mjög mikilvæg. Við erum ánægðir með hann og þetta var stórt skref fyrir hann,“ sem hrósaði einnig spilinu í mark Sadio Mane: „Ég hefði elskað að sjá meira af þessu í leiknum en þetta augnablik var frábært.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira