Átján prósent þriggja stiga nýting Curry í tapi og stórleikur gríska undursins | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2019 08:00 Curry niðurlútur. vísir/getty Það var lítið um varnarleik í NBA-körfuboltanum í nótt er þrír leikir fóru fram en öll sex lið næturinnar skoruðu hundrað stig eða meira. Golden State Warriors tapaði á heimavelli fyrir Los Angeles Clippers en þrátt fyrir að hafa skorað 122 stig tapaði Warriors með átján stigum, 141-122. Stigaskorið hjá Clippers dreifðst á marga menn en fjórir leikmenn skoruðu átján stig eða meira. Flest skoraði Lou Williams eða 22 talsins. Hjá heimamönnum var það Steph Curry sem var stigahæstur með 23 stig en hann hitti þó bara úr tveimur af ellefu þriggja stiga skotum sínum.Shamet drops it off to Zubac for two! #PhantomCam#ClipperNation#KiaTipOff19 on @NBAonTNTpic.twitter.com/x1ptqwGpBk — NBA (@NBA) October 25, 2019 Gríska undrið, Giannis Antetokounmpa, fór kostum í liði Milwaukee sem vann sex stiga sigur á Houston en Giannis ksoraði 30 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Houston-menn réðu ekkert við hann en Russell Westbrook var með myndarlega tvennu í liði Houston. Hann skoraði 24 stig og tók sextán fráköst. Atlanta vann svo sautján stiga sigur á Detroit þar sem Trae Young var stigahæsti leikmaður vallarins. Hann skoraði 38 stig og gaf níu stoðsendingar.38 PTS | 7 REB | 9 AST | 6 3PM Trae Young's all-around performance guides the @ATLHawks on the road in Detroit! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/P8tIRRf169 — NBA.com/Stats (@nbastats) October 25, 2019Úrslit næturinnar: LA Clippers - Golden State 141-122 Atlanta - Detroit 117-100 Milwaukee - Houston 117-111@StephenCurry30 or @TheTraeYoung? VOTE NOW for Thursday night's #KiaTopPlay! #KiaWhoYaGot — NBA (@NBA) October 25, 2019 NBA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Það var lítið um varnarleik í NBA-körfuboltanum í nótt er þrír leikir fóru fram en öll sex lið næturinnar skoruðu hundrað stig eða meira. Golden State Warriors tapaði á heimavelli fyrir Los Angeles Clippers en þrátt fyrir að hafa skorað 122 stig tapaði Warriors með átján stigum, 141-122. Stigaskorið hjá Clippers dreifðst á marga menn en fjórir leikmenn skoruðu átján stig eða meira. Flest skoraði Lou Williams eða 22 talsins. Hjá heimamönnum var það Steph Curry sem var stigahæstur með 23 stig en hann hitti þó bara úr tveimur af ellefu þriggja stiga skotum sínum.Shamet drops it off to Zubac for two! #PhantomCam#ClipperNation#KiaTipOff19 on @NBAonTNTpic.twitter.com/x1ptqwGpBk — NBA (@NBA) October 25, 2019 Gríska undrið, Giannis Antetokounmpa, fór kostum í liði Milwaukee sem vann sex stiga sigur á Houston en Giannis ksoraði 30 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Houston-menn réðu ekkert við hann en Russell Westbrook var með myndarlega tvennu í liði Houston. Hann skoraði 24 stig og tók sextán fráköst. Atlanta vann svo sautján stiga sigur á Detroit þar sem Trae Young var stigahæsti leikmaður vallarins. Hann skoraði 38 stig og gaf níu stoðsendingar.38 PTS | 7 REB | 9 AST | 6 3PM Trae Young's all-around performance guides the @ATLHawks on the road in Detroit! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/P8tIRRf169 — NBA.com/Stats (@nbastats) October 25, 2019Úrslit næturinnar: LA Clippers - Golden State 141-122 Atlanta - Detroit 117-100 Milwaukee - Houston 117-111@StephenCurry30 or @TheTraeYoung? VOTE NOW for Thursday night's #KiaTopPlay! #KiaWhoYaGot — NBA (@NBA) October 25, 2019
NBA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti