Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool í þrjú stig Anton Ingi Leifsson skrifar 26. október 2019 13:15 City fagnar marki í dag. vísir/getty Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í þrjú stig eftir 3-0 sigur á nýliðum Aston Villa í 10. umferðinni á Etihad-leikvanginum í dag. Markalaust var í hálfleik en á fyrstu mínútu síðari hálfleiks komust meistararnir yfir. Löng sending Ederson var komið áfram af Gabriel Jesus á Raheem Sterling sem skoraði.13 - Raheem Sterling has scored 13 goals in 14 appearances in all competitions this season, more than any other Premier League player in 2019-20. Star. pic.twitter.com/WsdHGwUp1C — OptaJoe (@OptaJoe) October 26, 2019 Annað markið kom á 64. mínútu. City tók þá stutt horn, Kevin de Bruyne gaf frábæra sendingu fyrir markið þar sem hinn spænski David Silva kom boltanum yfir línuna. Þriðja og síðasta mark leiksins kom fimm mínútum er síðar er Ilkay Gundogan skoraði með góðu skoti. Lokatölur 3-0 en City missti mann af velli undir lokin er Fernandinho fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt.Every outfield Manchester City player that started the match had at least one shot against Aston Villa. Total dominance. pic.twitter.com/jYyJCqAFoQ — Squawka Football (@Squawka) October 26, 2019 City er því með 22 stig í öðru sætinu en Liverpool á toppnum með 25 stig. Liverpool spilar gegn Tottenham á morgun. Aston Vlla er með ellefu stig í 13. sæti deildarinnar. Enski boltinn
Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í þrjú stig eftir 3-0 sigur á nýliðum Aston Villa í 10. umferðinni á Etihad-leikvanginum í dag. Markalaust var í hálfleik en á fyrstu mínútu síðari hálfleiks komust meistararnir yfir. Löng sending Ederson var komið áfram af Gabriel Jesus á Raheem Sterling sem skoraði.13 - Raheem Sterling has scored 13 goals in 14 appearances in all competitions this season, more than any other Premier League player in 2019-20. Star. pic.twitter.com/WsdHGwUp1C — OptaJoe (@OptaJoe) October 26, 2019 Annað markið kom á 64. mínútu. City tók þá stutt horn, Kevin de Bruyne gaf frábæra sendingu fyrir markið þar sem hinn spænski David Silva kom boltanum yfir línuna. Þriðja og síðasta mark leiksins kom fimm mínútum er síðar er Ilkay Gundogan skoraði með góðu skoti. Lokatölur 3-0 en City missti mann af velli undir lokin er Fernandinho fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt.Every outfield Manchester City player that started the match had at least one shot against Aston Villa. Total dominance. pic.twitter.com/jYyJCqAFoQ — Squawka Football (@Squawka) October 26, 2019 City er því með 22 stig í öðru sætinu en Liverpool á toppnum með 25 stig. Liverpool spilar gegn Tottenham á morgun. Aston Vlla er með ellefu stig í 13. sæti deildarinnar.
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti