Ekkert stöðvar Patriots og 49ers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. október 2019 10:00 Það er gaman hjá Garoppolo og félögum í 49ers. vísir/getty Ósigruðu liðin í NFL-deildinni, New England Patriots og San Francisco 49ers, gáfu ekkert eftir í gær og unnu sannfærandi sigra á andstæðingum sínum. Cleveland Browns stóð sig lengi vel gegn Patriots í gær en gerði sig seka um mikið af slæmum mistökum og það er í aldrei í boði gegn meisturunum. Tom Brady, leikstjórnandi Patriots, var með 259 kastjarda í leiknum og þar af kastaði hann fyrir tveimur snertimörkum á Julian Edelman. Þetta var sigur númer 300 á ferlinum hjá þjálfara liðsins, Bill Belichick. Hann er þriðji þjálfarinn sem kemst í þann klúbb.FINAL: @Patriots stay undefeated through 8 weeks! #GoPats#CLEvsNEpic.twitter.com/YIXCGljqgr — NFL (@NFL) October 27, 2019 San Francisco 49ers vex með hverri raun og í nótt valtaði liðið yfir Carolina Panthers og skoraði 51 stig. Leikstjórnandi liðsins, Jimmy Garoppolo, með 175 kastjarda og tvær snertimarksendingar. Hlauparinn Tevin Coleman skoraði fjögur snertimörk í leiknum. Þrisvar sinnum hljóp hann með boltann í markið en einu sinni greip hann bolta fyrir snertimarki. Niners líta hrikalega vel út.FINAL: @Teco_Raww scores 4 TDs as the @49ers dominate! #GoNiners#CARvsSFpic.twitter.com/bGH2mGHnet — NFL (@NFL) October 27, 2019 Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, snéri til baka eftir meiðsli í gær og átti stórleik í öruggum sigri sinna manna gegn Arizona. Hann var með 373 kastjarda og þar af þrjár snertimarkssendingar. Ekkert ryð á þeim bænum. Útherjinn Michael Thomas með eitt snertimark og 112 jarda. Hlauparinn Latavius Murray hljóp 102 jarda og skoraði eitt snertimark.FINAL: @Saints win in @drewbrees' return! #AZvsNO#Saintspic.twitter.com/uArjJCZBMS — NFL (@NFL) October 27, 2019 Green Bay Packers vann sinn fjórða leik í röð er liðið sótti Kansas City Chiefs heim en Kansas var án leikstjórnandans Patrick Mahomes sem er meiddur. Það nýtti Packers sér. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði boltanum 305 jarda og þar af fyrir þremur snertimörkum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp 67 jarda en greip svo sjö bolta fyrir 159 jördum og tveimur snertimörkum.FINAL: @packers over the Chiefs on Sunday Night! #GoPackGo#GBvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/aa53vA3aCa — NFL (@NFL) October 28, 2019Úrslit: Indianapolis-Denver 15-13 Tennessee-Tampa Bay 27-23 New Orleans-Arizona 31-9 LA Rams-Cincinnati 24-10 Jacksonville-NY Jets 29-15 Detroit-NY Giants 31-26 Chicago-LA Chargers 16-17 Buffalo-Philadelphia 13-31 Atlanta-Seattle 20-27 San Francisco-Carolina 51-13 New England-Cleveland 27-13 Houston-Oakland 27-24 Kansas City-Green Bay 24-31Í nótt: Pittsburgh Steelers - Miami DolphinsStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira
Ósigruðu liðin í NFL-deildinni, New England Patriots og San Francisco 49ers, gáfu ekkert eftir í gær og unnu sannfærandi sigra á andstæðingum sínum. Cleveland Browns stóð sig lengi vel gegn Patriots í gær en gerði sig seka um mikið af slæmum mistökum og það er í aldrei í boði gegn meisturunum. Tom Brady, leikstjórnandi Patriots, var með 259 kastjarda í leiknum og þar af kastaði hann fyrir tveimur snertimörkum á Julian Edelman. Þetta var sigur númer 300 á ferlinum hjá þjálfara liðsins, Bill Belichick. Hann er þriðji þjálfarinn sem kemst í þann klúbb.FINAL: @Patriots stay undefeated through 8 weeks! #GoPats#CLEvsNEpic.twitter.com/YIXCGljqgr — NFL (@NFL) October 27, 2019 San Francisco 49ers vex með hverri raun og í nótt valtaði liðið yfir Carolina Panthers og skoraði 51 stig. Leikstjórnandi liðsins, Jimmy Garoppolo, með 175 kastjarda og tvær snertimarksendingar. Hlauparinn Tevin Coleman skoraði fjögur snertimörk í leiknum. Þrisvar sinnum hljóp hann með boltann í markið en einu sinni greip hann bolta fyrir snertimarki. Niners líta hrikalega vel út.FINAL: @Teco_Raww scores 4 TDs as the @49ers dominate! #GoNiners#CARvsSFpic.twitter.com/bGH2mGHnet — NFL (@NFL) October 27, 2019 Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, snéri til baka eftir meiðsli í gær og átti stórleik í öruggum sigri sinna manna gegn Arizona. Hann var með 373 kastjarda og þar af þrjár snertimarkssendingar. Ekkert ryð á þeim bænum. Útherjinn Michael Thomas með eitt snertimark og 112 jarda. Hlauparinn Latavius Murray hljóp 102 jarda og skoraði eitt snertimark.FINAL: @Saints win in @drewbrees' return! #AZvsNO#Saintspic.twitter.com/uArjJCZBMS — NFL (@NFL) October 27, 2019 Green Bay Packers vann sinn fjórða leik í röð er liðið sótti Kansas City Chiefs heim en Kansas var án leikstjórnandans Patrick Mahomes sem er meiddur. Það nýtti Packers sér. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði boltanum 305 jarda og þar af fyrir þremur snertimörkum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp 67 jarda en greip svo sjö bolta fyrir 159 jördum og tveimur snertimörkum.FINAL: @packers over the Chiefs on Sunday Night! #GoPackGo#GBvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/aa53vA3aCa — NFL (@NFL) October 28, 2019Úrslit: Indianapolis-Denver 15-13 Tennessee-Tampa Bay 27-23 New Orleans-Arizona 31-9 LA Rams-Cincinnati 24-10 Jacksonville-NY Jets 29-15 Detroit-NY Giants 31-26 Chicago-LA Chargers 16-17 Buffalo-Philadelphia 13-31 Atlanta-Seattle 20-27 San Francisco-Carolina 51-13 New England-Cleveland 27-13 Houston-Oakland 27-24 Kansas City-Green Bay 24-31Í nótt: Pittsburgh Steelers - Miami DolphinsStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira