Nýr forseti kjörinn í Argentínu Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 08:26 Cristina Fernández de Kirchner og Alberto Fernández fagna sigrinum í gær. Getty Stjórnarandstæðingurinn og mið-vinstrimaðurinn Alberto Fernández var kjörinn nýr forseti Argentínu í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Kosningabaráttan einkenndist af deilum um efnahagsmál og bága fjárhagsstöðu argentínska ríkisins. Fernández tryggði sér um 48 prósent atkvæða þar sem hann hafði betur gegn sitjandi forseta, íhaldsmanninum Mauricio Macri, sem hefur gegnt embættinu frá 2015. Fái frambjóðandi 45 prósent atkvæða eða meira er lögum samkvæmt ekki þörf á annarri umferð í forsetakosningunum. Fjöldi fólks var saman kominn í kosningamiðstöð Fernández í gærkvöldi þar sem sigrinum var fagnað. Cristina Fernández de Kirchner, forseti Argentínu á árunum 2007 til 2015, var varaforsetaefni Fernández og fagnaði með honum á sviði. Argentína glímir nú við mikla efnahagskreppu og í frétt BBC kemur fram að þriðjungur íbúa landsins lifi undir fátæktarmörkum. Macri óskaði keppinaut sínum til hamingju með sigurinn og hefur boðið Fernández til fundar í forsetahöllinni í dag til að tryggja friðsöm og skilvirk valdaskipti. Þegar búið var að telja rúmlega 90 prósent atkvæða var Fernández með 47,79 prósent atkvæða en Macri 40,71 prósent. Alberto Fernández mun taka við forsetaembættinu þann 10. desember næstkomandi. Argentína Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Sjá meira
Stjórnarandstæðingurinn og mið-vinstrimaðurinn Alberto Fernández var kjörinn nýr forseti Argentínu í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Kosningabaráttan einkenndist af deilum um efnahagsmál og bága fjárhagsstöðu argentínska ríkisins. Fernández tryggði sér um 48 prósent atkvæða þar sem hann hafði betur gegn sitjandi forseta, íhaldsmanninum Mauricio Macri, sem hefur gegnt embættinu frá 2015. Fái frambjóðandi 45 prósent atkvæða eða meira er lögum samkvæmt ekki þörf á annarri umferð í forsetakosningunum. Fjöldi fólks var saman kominn í kosningamiðstöð Fernández í gærkvöldi þar sem sigrinum var fagnað. Cristina Fernández de Kirchner, forseti Argentínu á árunum 2007 til 2015, var varaforsetaefni Fernández og fagnaði með honum á sviði. Argentína glímir nú við mikla efnahagskreppu og í frétt BBC kemur fram að þriðjungur íbúa landsins lifi undir fátæktarmörkum. Macri óskaði keppinaut sínum til hamingju með sigurinn og hefur boðið Fernández til fundar í forsetahöllinni í dag til að tryggja friðsöm og skilvirk valdaskipti. Þegar búið var að telja rúmlega 90 prósent atkvæða var Fernández með 47,79 prósent atkvæða en Macri 40,71 prósent. Alberto Fernández mun taka við forsetaembættinu þann 10. desember næstkomandi.
Argentína Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Sjá meira