Arsenal talaði meðal annars við Viera og Henry áður en Emery var ráðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2019 18:00 Viera og Henry komu báðir til greina sem knattspyrnustjóri Arsenal í fyrra. vísir/getty Forráðamenn Arsenal voru með átta manns á lista þegar þeir leituðu að eftirmanni Arsene Wenger í fyrra. Unai Emery fékk starfið á endanum. Auk Emerys ræddu Arsenal-menn við Massimiliano Allegri, Julen Lopetegui, Ralf Rangnick, Jorge Sampaoli, Mikel Arteta, Patrick Viera og Thierry Henry. Daily Mail greinir frá. Arteta, Viera og Henry léku með Arsenal og þeir tveir síðastnefndu eru í hópi bestu leikmanna í sögu félagsins. Arteta virtist á tímabili vera líklegastur til að taka við Arsenal en skortur á reynslu vann á endanum gegn honum. Pressan á Emery hefur aukist eftir slæm úrslit Arsenal í síðustu leikjum. Í gær kastaði liðið frá sér tveggja marka forystu gegn Crystal Palace. Arsenal endaði í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Emerys við stjórnvölinn. Auk þess komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði fyrir Chelsea, 4-1. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 „Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00 Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27. október 2019 12:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Sjá meira
Forráðamenn Arsenal voru með átta manns á lista þegar þeir leituðu að eftirmanni Arsene Wenger í fyrra. Unai Emery fékk starfið á endanum. Auk Emerys ræddu Arsenal-menn við Massimiliano Allegri, Julen Lopetegui, Ralf Rangnick, Jorge Sampaoli, Mikel Arteta, Patrick Viera og Thierry Henry. Daily Mail greinir frá. Arteta, Viera og Henry léku með Arsenal og þeir tveir síðastnefndu eru í hópi bestu leikmanna í sögu félagsins. Arteta virtist á tímabili vera líklegastur til að taka við Arsenal en skortur á reynslu vann á endanum gegn honum. Pressan á Emery hefur aukist eftir slæm úrslit Arsenal í síðustu leikjum. Í gær kastaði liðið frá sér tveggja marka forystu gegn Crystal Palace. Arsenal endaði í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Emerys við stjórnvölinn. Auk þess komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði fyrir Chelsea, 4-1.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 „Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00 Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27. október 2019 12:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Sjá meira
Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30
„Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00
Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27. október 2019 12:30
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15