Leggur áherslu á NPA-þjónustu fyrir börn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. október 2019 12:00 Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, segir að gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna NPA þjónustu sé byggð á misskilningi. Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoða eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Í vikunni sakaði Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, félagsmálaráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA-samninga fyrir börn. Í bréfi sambandsins til ráðherra er þess krafist að ráðneytið dragi tafarlaust til baka ráðagerðir um gerbreyttan útreiknig á hlutdeild ríkisins í samningsfjárhæðum NPA samninga. Bréfi framkvæmdastjórans fylgir minnisblað frá lögfræðisviði sambandins þar sem vitnað er til fundargerðar frá 18. September þar sem segir að ráðuneytið segi það skýrt að NPA sé ekki hugsað fyrir börn, en gæti mögulega átt við fyrir ungmenni. „Ég held að þetta hljóti að vera einhver misskilningur af hálfu Sambands íslenskra sveitafélaga vegna þess að við könnumst ekki við þetta. Ég vonast bara til þess að við getum leyst þetta í samstarfi áfram við sambandið,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og bætir við að hann skilji í raun ekki hvernig misskilningurinn hafi orðið til. „Það er þannig að hvert og eitt sveitarfélag er í frjálsvald sett hvernig það skipuleggur NPA-þjónustuna og málefni barna eru þar undir. Þannig eins og ég segi þá skil ég ekki hvernig þessi misskilningur hefur orðið. Við höfum þvert á móti verið að leggja áherslu á það að þjónustan við börn séu aukin,“ segir Ásmundur. Börn og uppeldi Félagsmál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoða eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Í vikunni sakaði Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, félagsmálaráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA-samninga fyrir börn. Í bréfi sambandsins til ráðherra er þess krafist að ráðneytið dragi tafarlaust til baka ráðagerðir um gerbreyttan útreiknig á hlutdeild ríkisins í samningsfjárhæðum NPA samninga. Bréfi framkvæmdastjórans fylgir minnisblað frá lögfræðisviði sambandins þar sem vitnað er til fundargerðar frá 18. September þar sem segir að ráðuneytið segi það skýrt að NPA sé ekki hugsað fyrir börn, en gæti mögulega átt við fyrir ungmenni. „Ég held að þetta hljóti að vera einhver misskilningur af hálfu Sambands íslenskra sveitafélaga vegna þess að við könnumst ekki við þetta. Ég vonast bara til þess að við getum leyst þetta í samstarfi áfram við sambandið,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og bætir við að hann skilji í raun ekki hvernig misskilningurinn hafi orðið til. „Það er þannig að hvert og eitt sveitarfélag er í frjálsvald sett hvernig það skipuleggur NPA-þjónustuna og málefni barna eru þar undir. Þannig eins og ég segi þá skil ég ekki hvernig þessi misskilningur hefur orðið. Við höfum þvert á móti verið að leggja áherslu á það að þjónustan við börn séu aukin,“ segir Ásmundur.
Börn og uppeldi Félagsmál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira