Ari Magnús: Þetta var alveg rétt sem Rúnar var að segja Smári Jökull Jónsson í TM-höllinni skrifar 12. október 2019 18:08 Ari Magnús sagði engin vandamál vera á milli síns og Rúnars Sigtryggssonar þjálfara. Vísir/Bára „Hrikalega gott að ná í tvö stig, loksins að vinna einn leik. Þetta var góður seinni hálfleikur, góð vörn og við héldum bara áfram,“ sagði Ari Magnús Þorgeirsson í samtali við Vísi eftir sigur Stjörnunnar á HK í dag. Sigurinn var sá fyrsti hjá Stjörnunni í Olís-deildinni á tímabilinu. HK skoraði aðeins eitt mark á fyrstu 10 mínútum síðari hálfleiks og komst Stjarnan þá í 20-14 eftir að staðan í leikhléi var 13-13. „Við spiluðum góða vörn og lokuðum á allt það sem þeir voru að gera sóknarlega. Svo vorum við að gera ágætlega í sókninni og fengum hraðaupphlaup í kjölfarið,“ bætti Ari Magnús við. Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í mark Stjörnunnar vegna meiðsla Stephen Nielsen og átti frábæran leik. „Hrikalega gott að fá hann aftur, flottur kallinn.“ Í vikunni fékk Ari Magnús nokkuð harða gagnrýni frá Rúnari Sigtryggssyni þjálfara liðsins þegar sá síðarnefndi mætti í viðtal hjá Stöð 2. „Maður er að verða 33 ára, ef ég hefði verið 22 ára þá hefði ég kannski brugðist öðruvísi við. Ég var ekkert að taka þessu það alvarlega. Maður þarf að svara inni á vellinum.“ Það gerði Ari heldur betur, hann skoraði 6 mörk og átti sinn besta leik á tímabilinu. „Ég átti ágætan leik, loksins gat ég eitthvað. Þetta er alveg rétt sem Rúnar var að segja, ég hef ekkert getað,“ bætti Ari við og sagði engin vandamál vera á milli hans og Rúnars. „Alls ekki, alls ekki.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - HK 26-22 | Stjarnan skildi HK eftir á botninum Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á HK í botnslag Olís-deildar karla í handknattleik í dag. Staðan var jöfn í hálfleik en slök byrjun HK í síðari hálfleik varð þeim að falli í dag. 12. október 2019 18:45 Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
„Hrikalega gott að ná í tvö stig, loksins að vinna einn leik. Þetta var góður seinni hálfleikur, góð vörn og við héldum bara áfram,“ sagði Ari Magnús Þorgeirsson í samtali við Vísi eftir sigur Stjörnunnar á HK í dag. Sigurinn var sá fyrsti hjá Stjörnunni í Olís-deildinni á tímabilinu. HK skoraði aðeins eitt mark á fyrstu 10 mínútum síðari hálfleiks og komst Stjarnan þá í 20-14 eftir að staðan í leikhléi var 13-13. „Við spiluðum góða vörn og lokuðum á allt það sem þeir voru að gera sóknarlega. Svo vorum við að gera ágætlega í sókninni og fengum hraðaupphlaup í kjölfarið,“ bætti Ari Magnús við. Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í mark Stjörnunnar vegna meiðsla Stephen Nielsen og átti frábæran leik. „Hrikalega gott að fá hann aftur, flottur kallinn.“ Í vikunni fékk Ari Magnús nokkuð harða gagnrýni frá Rúnari Sigtryggssyni þjálfara liðsins þegar sá síðarnefndi mætti í viðtal hjá Stöð 2. „Maður er að verða 33 ára, ef ég hefði verið 22 ára þá hefði ég kannski brugðist öðruvísi við. Ég var ekkert að taka þessu það alvarlega. Maður þarf að svara inni á vellinum.“ Það gerði Ari heldur betur, hann skoraði 6 mörk og átti sinn besta leik á tímabilinu. „Ég átti ágætan leik, loksins gat ég eitthvað. Þetta er alveg rétt sem Rúnar var að segja, ég hef ekkert getað,“ bætti Ari við og sagði engin vandamál vera á milli hans og Rúnars. „Alls ekki, alls ekki.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - HK 26-22 | Stjarnan skildi HK eftir á botninum Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á HK í botnslag Olís-deildar karla í handknattleik í dag. Staðan var jöfn í hálfleik en slök byrjun HK í síðari hálfleik varð þeim að falli í dag. 12. október 2019 18:45 Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - HK 26-22 | Stjarnan skildi HK eftir á botninum Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á HK í botnslag Olís-deildar karla í handknattleik í dag. Staðan var jöfn í hálfleik en slök byrjun HK í síðari hálfleik varð þeim að falli í dag. 12. október 2019 18:45
Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni