Alisson um ræðu Klopp fyrir síðari leikinn gegn Barcelona: Sagði okkur að halda uppi hraðanum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 06:00 Alisson og Klopp á góðri stundu. vísir/getty Brasilíski markvörður Liverpool, Alisson, segir að sigurinn gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sá einn sá magnaðasti sem hann hefur takið þátt í á ferlinum. Liverpool var 3-0 undir eftir fyrri leikinn í Katalóníu en gerði sér lítið fyrir og vann síðari leikinn á Anfield 4-0. „Þetta var ótrúlegt. Eftir fyrri leikinn bjóst enginn við því að við myndum koma til baka en við vorum með mikið sjálfstraust. Þetta er einn af þeim leikjum sem þú munt aldrei gleyma,“ sagði brasilíski markvörðurinn. „Þetta verður eitt af augnablikunum sem ég mun muna eftir á ferli mínum. Í leiknum í Barcelona þá spiluðum við vel og fengum nóg af færum en töpuðum með þremur mörkum. Það var mjög sárt.“Alisson on his Messi hat-trick and what Klopp told Liverpool before Barcelona comeback https://t.co/eu5qabzUjc — Liverpool FC News (@LivEchoLFC) October 13, 2019 Rauði herinn gerði svo gott um betur og fór alla leið og vann Meistaradeildina en í undanúrslitunum höfðu þeir getur gegn Tottenham 2-0. „Við bárum virðingu fyrir Barcelona en við visum að við myndum koma til baka. Á Englandi þá gáfum við allt í þetta og þetta var ótrúlegt kvöld.“ „Við áttum skilð meira úr fyrri leiknum og Klopp sagði okkur að slaka ekki á. Hann sagði okkur að halda uppi hraðanum svo við gætum náð markmiði okkar.“ Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Brasilíski markvörður Liverpool, Alisson, segir að sigurinn gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sá einn sá magnaðasti sem hann hefur takið þátt í á ferlinum. Liverpool var 3-0 undir eftir fyrri leikinn í Katalóníu en gerði sér lítið fyrir og vann síðari leikinn á Anfield 4-0. „Þetta var ótrúlegt. Eftir fyrri leikinn bjóst enginn við því að við myndum koma til baka en við vorum með mikið sjálfstraust. Þetta er einn af þeim leikjum sem þú munt aldrei gleyma,“ sagði brasilíski markvörðurinn. „Þetta verður eitt af augnablikunum sem ég mun muna eftir á ferli mínum. Í leiknum í Barcelona þá spiluðum við vel og fengum nóg af færum en töpuðum með þremur mörkum. Það var mjög sárt.“Alisson on his Messi hat-trick and what Klopp told Liverpool before Barcelona comeback https://t.co/eu5qabzUjc — Liverpool FC News (@LivEchoLFC) October 13, 2019 Rauði herinn gerði svo gott um betur og fór alla leið og vann Meistaradeildina en í undanúrslitunum höfðu þeir getur gegn Tottenham 2-0. „Við bárum virðingu fyrir Barcelona en við visum að við myndum koma til baka. Á Englandi þá gáfum við allt í þetta og þetta var ótrúlegt kvöld.“ „Við áttum skilð meira úr fyrri leiknum og Klopp sagði okkur að slaka ekki á. Hann sagði okkur að halda uppi hraðanum svo við gætum náð markmiði okkar.“
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira