Niners er ósigrandi og Kansas tapaði aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. október 2019 10:00 Jimmy Garoppolo, leikstjórnandi 49ers, skorar í nótt. vísir/getty Það var nóg af óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og San Francisco 49ers sannaði fyrir öllum að þar er á ferðinni alvöru lið á nýjan leik. San Francisco er nú búið að vinna alla fimm leiki sína í deildinni en í gær skellti liðið LA Rams á útivelli og það sannfærandi. Liðið var að senda út skýr skilaboð með þessum flotta sigri.FINAL: The @49ers defeat the Rams to move to 5-0! #SFvsLAR#GoNinerspic.twitter.com/aQJzrLbxCa — NFL (@NFL) October 13, 2019 Óvæntustu úrslit gærkvöldsins var líklega sigur NY Jets á Dallas Cowboys. Leikstjórnandi Jets, Sam Darnold, snéri aftur eftir að hafa verið að glíma við einkirningasótt síðustu vikur. Hann spilaði vel en vörn Jets var líka frábær og átti svör við flestu sem Kúrekarnir buðu upp á. Þessi úrslit mikill skellur fyrir Cowboys og margir sem kölluðu eftir því að Jason Garrett yrði rekinn sem þjálfari liðsins eftir leikinn.FINAL: The @nyjets win in Sam Darnold's return! #TakeFlight#DALvsNYJpic.twitter.com/TqcZV8KUAD — NFL (@NFL) October 13, 2019 Það biðu margir spenntir eftir leik Kansas og Houston því þar voru að mætast tveir af bestu leikstjórnendum deildarinnar, Patrick Mahomes og DeShaun Watson. Houston gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á Arrowhead þar sem Watson var frábær. Þetta var annað tap Kansas í röð og brestir að koma í ljós á liði sem virkaði ósigrandi í upphafi leiktíðar. Houston er aftur á móti á hraðri uppleið.FINAL: @deshaunwatson and the @HoustonTexans take down the Chiefs! #HOUvsKC#WeAreTexanspic.twitter.com/skglzc1OhW — NFL (@NFL) October 13, 2019Úrslit: Tampa Bay-Carolina 26-37 Minnesota-Philadelphia 38-20 Miami-Washington 16-17 Kansas City-Houston 24-31 Jacksonville-New Orleans 6-13 Cleveland-Seattle 28-32 Baltimore-Cincinnati 23-17 LA Rams-San Francisco 7-20 Arizona-Atlanta 33-34 NY Jets-Dallas 24-22 Denver-Tennessee 16-0 LA Chargers-Pittsburgh 17-24Í nótt: Green Bay - DetroitStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Það var nóg af óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og San Francisco 49ers sannaði fyrir öllum að þar er á ferðinni alvöru lið á nýjan leik. San Francisco er nú búið að vinna alla fimm leiki sína í deildinni en í gær skellti liðið LA Rams á útivelli og það sannfærandi. Liðið var að senda út skýr skilaboð með þessum flotta sigri.FINAL: The @49ers defeat the Rams to move to 5-0! #SFvsLAR#GoNinerspic.twitter.com/aQJzrLbxCa — NFL (@NFL) October 13, 2019 Óvæntustu úrslit gærkvöldsins var líklega sigur NY Jets á Dallas Cowboys. Leikstjórnandi Jets, Sam Darnold, snéri aftur eftir að hafa verið að glíma við einkirningasótt síðustu vikur. Hann spilaði vel en vörn Jets var líka frábær og átti svör við flestu sem Kúrekarnir buðu upp á. Þessi úrslit mikill skellur fyrir Cowboys og margir sem kölluðu eftir því að Jason Garrett yrði rekinn sem þjálfari liðsins eftir leikinn.FINAL: The @nyjets win in Sam Darnold's return! #TakeFlight#DALvsNYJpic.twitter.com/TqcZV8KUAD — NFL (@NFL) October 13, 2019 Það biðu margir spenntir eftir leik Kansas og Houston því þar voru að mætast tveir af bestu leikstjórnendum deildarinnar, Patrick Mahomes og DeShaun Watson. Houston gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á Arrowhead þar sem Watson var frábær. Þetta var annað tap Kansas í röð og brestir að koma í ljós á liði sem virkaði ósigrandi í upphafi leiktíðar. Houston er aftur á móti á hraðri uppleið.FINAL: @deshaunwatson and the @HoustonTexans take down the Chiefs! #HOUvsKC#WeAreTexanspic.twitter.com/skglzc1OhW — NFL (@NFL) October 13, 2019Úrslit: Tampa Bay-Carolina 26-37 Minnesota-Philadelphia 38-20 Miami-Washington 16-17 Kansas City-Houston 24-31 Jacksonville-New Orleans 6-13 Cleveland-Seattle 28-32 Baltimore-Cincinnati 23-17 LA Rams-San Francisco 7-20 Arizona-Atlanta 33-34 NY Jets-Dallas 24-22 Denver-Tennessee 16-0 LA Chargers-Pittsburgh 17-24Í nótt: Green Bay - DetroitStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti