Haukur Þrastar á toppnum á báðum listum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2019 14:30 Haukur Þrastarson. Vísir/Vilhelm Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í efsta sætinu á tveimur topplistum eftir sex fyrstu umferðir Olís deildar karla í handbolta. Haukur hefur skorað flest mörk allra leikmanna en hann er einnig sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar á félaga sína. Haukur hefur skorað 8,0 mörk að meðaltali í leik og þá er hann einnig með 6,2 stoðsendingar að meðaltali. Haukur hefur því komið með beinum hætti að 14,2 mörkum að meðaltali í leik. Haukur hefur skorað fjórum mörkum meira en næsti maður (48 mörk) sem er Eyjamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson með 44 mörk. Í þriðja sætinu eru síðan þeir Kristján Orri Jóhannsson hjá ÍR og Ásbjörn Friðriksson hjá FH sem hafa skorað 37 mörk hvor. Fjölnismaðurinn Breki Dagsson er í þriðja sæti þegar kemur að meðalskori en hann hefur skorað 7,2 mörk í leik. Haukur er með 8,2 mörk í leik en Kristján Örn Kristjánsson er með 7,3 mörk í leik. Haukur er síðan með sjö stoðsendinga forskot á næsta mann sem er KA-maðurinn Áki Egilsnes. Haukur er með 37 stoðsendingar en Áki er með 30 stoðsendingar. Tumi Steinn Rúnarsson hjá Aftureldingu er síðan þriðji með 22 stoðsendingar. Tölfræðin er fengin frá HBStatz.Flest mörk að meðaltali í leik í fyrstu 6 umferðum Olís deildar karla: 8,2 - Haukur Þrastarson, Selfoss 7,3 - Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV 7,2 - Breki Dagsson, Fjölnir 6,2 - Kristján Orri Jóhannsson, ÍR 6,2 - Ásbjörn Friðriksson, FH 6,2 - Guðmundur Árni Ólafsson, Aftureldingu 6,2 - Anton Rúnarsson, Val 5,8 - Hergeir Grímsson, Selfossi 5,5 - Sturla Ásgeirsson, ÍR 5,3 - Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 5,3 - Matthías Daðason, FramFlestar stoðsendingar að meðaltali í leik í fyrstu 6 umferðum Olís deildar karla: 6,2 - Haukur Þrastarson, Selfossi 5,0 - Áki Egilsnes, KA 3,7 - Tumi Steinn Rúnarsson, Aftureldingu 3,5 - Hafþór Vignisson, ÍR 3,5 - Dagur Arnarsson, ÍBV 3,3 - Ásbjörn Friðriksson, FH 3,0 - Breki Dagsson, Fjölni 2,8 - Þorgrímur Smári Ólafsson, Fram 2,7 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 2,7 - Árni Steinn Steinþórsson, Selfossi 2,7 - Atli Már Báruson, Haukum 2,7 - Fannar Þór Friðgeirsson, ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í efsta sætinu á tveimur topplistum eftir sex fyrstu umferðir Olís deildar karla í handbolta. Haukur hefur skorað flest mörk allra leikmanna en hann er einnig sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar á félaga sína. Haukur hefur skorað 8,0 mörk að meðaltali í leik og þá er hann einnig með 6,2 stoðsendingar að meðaltali. Haukur hefur því komið með beinum hætti að 14,2 mörkum að meðaltali í leik. Haukur hefur skorað fjórum mörkum meira en næsti maður (48 mörk) sem er Eyjamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson með 44 mörk. Í þriðja sætinu eru síðan þeir Kristján Orri Jóhannsson hjá ÍR og Ásbjörn Friðriksson hjá FH sem hafa skorað 37 mörk hvor. Fjölnismaðurinn Breki Dagsson er í þriðja sæti þegar kemur að meðalskori en hann hefur skorað 7,2 mörk í leik. Haukur er með 8,2 mörk í leik en Kristján Örn Kristjánsson er með 7,3 mörk í leik. Haukur er síðan með sjö stoðsendinga forskot á næsta mann sem er KA-maðurinn Áki Egilsnes. Haukur er með 37 stoðsendingar en Áki er með 30 stoðsendingar. Tumi Steinn Rúnarsson hjá Aftureldingu er síðan þriðji með 22 stoðsendingar. Tölfræðin er fengin frá HBStatz.Flest mörk að meðaltali í leik í fyrstu 6 umferðum Olís deildar karla: 8,2 - Haukur Þrastarson, Selfoss 7,3 - Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV 7,2 - Breki Dagsson, Fjölnir 6,2 - Kristján Orri Jóhannsson, ÍR 6,2 - Ásbjörn Friðriksson, FH 6,2 - Guðmundur Árni Ólafsson, Aftureldingu 6,2 - Anton Rúnarsson, Val 5,8 - Hergeir Grímsson, Selfossi 5,5 - Sturla Ásgeirsson, ÍR 5,3 - Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 5,3 - Matthías Daðason, FramFlestar stoðsendingar að meðaltali í leik í fyrstu 6 umferðum Olís deildar karla: 6,2 - Haukur Þrastarson, Selfossi 5,0 - Áki Egilsnes, KA 3,7 - Tumi Steinn Rúnarsson, Aftureldingu 3,5 - Hafþór Vignisson, ÍR 3,5 - Dagur Arnarsson, ÍBV 3,3 - Ásbjörn Friðriksson, FH 3,0 - Breki Dagsson, Fjölni 2,8 - Þorgrímur Smári Ólafsson, Fram 2,7 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 2,7 - Árni Steinn Steinþórsson, Selfossi 2,7 - Atli Már Báruson, Haukum 2,7 - Fannar Þór Friðgeirsson, ÍBV
Olís-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni