Fyrstu Harley Davidson rafmagnsmótorhjólin Kristinn Haukur Guðnason skrifar 19. október 2019 09:00 Fyrirtækið kynnti LiveWire til sögunnar í sumar. Nordicphotos/Getty Fyrstu rafmagnsmótorhjólin frá hinu sögufræga fyrirtæki Harley Davidson, voru seld í september. Vandræði komu upp með hleðslu þeirra en talsmenn fyrirtækisins segja nú að eigendur geti óhræddir hlaðið þau heima hjá sér. Harley Davidson tilkynnti árið 2014 að þeir hygðust koma rafmagnsmótorhjóli á markað innan fimm ára og það tókst. Vandamálið sem þeir þurftu að komast yfir var drægnin en talið var að hjólin þyrftu að komast að minnsta kosti 160 kílómetra á einni hleðslu. Hjólið fékk nafnið LiveWire og á sjónvarpsstöðinni Fox var það titlað „mesta fráhvarf frá hefðinni í 111 ára sögu fyrirtækisins.“ Sala hófst í haust en hvert hjól kostar tæpar fjórar milljónir króna. Fljótt komu upp vandamál með hleðsluna sem erfitt hefur verið að greina. Til að byrja með ráðlögðu Harley Davidson kaupendum að hlaða aðeins hjá umboði á hverjum stað. Nýlega gaf fyrirtækið út yfirlýsingu um að vandamálið hefði verið bundið við eitt hjól og að óhætt væri að nota þau. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Fyrstu rafmagnsmótorhjólin frá hinu sögufræga fyrirtæki Harley Davidson, voru seld í september. Vandræði komu upp með hleðslu þeirra en talsmenn fyrirtækisins segja nú að eigendur geti óhræddir hlaðið þau heima hjá sér. Harley Davidson tilkynnti árið 2014 að þeir hygðust koma rafmagnsmótorhjóli á markað innan fimm ára og það tókst. Vandamálið sem þeir þurftu að komast yfir var drægnin en talið var að hjólin þyrftu að komast að minnsta kosti 160 kílómetra á einni hleðslu. Hjólið fékk nafnið LiveWire og á sjónvarpsstöðinni Fox var það titlað „mesta fráhvarf frá hefðinni í 111 ára sögu fyrirtækisins.“ Sala hófst í haust en hvert hjól kostar tæpar fjórar milljónir króna. Fljótt komu upp vandamál með hleðsluna sem erfitt hefur verið að greina. Til að byrja með ráðlögðu Harley Davidson kaupendum að hlaða aðeins hjá umboði á hverjum stað. Nýlega gaf fyrirtækið út yfirlýsingu um að vandamálið hefði verið bundið við eitt hjól og að óhætt væri að nota þau.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira