Ungmenni talið hafa veikst vegna rafrettuvökva Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2019 18:45 Rafrettuvökvar sem innihalda THC, efni í kannabis sem veldur vímuáhrifum, hafa verið til skoðunar víða um heim eftir að veikindi og minnst þrettán dauðsföll í Bandaríkjunum hafa verið tengd við slíka vökva, að einhverju leyti. Vísir/Getty Flytja þurfti ungmenni á Akranesi á spítala eftir að viðkomandi veiktist. Sá hafði verið að neyta kannabisefnis og samkvæmt frétt Skessuhorns segir Lögreglan á Vesturlandi að atvikið tengist líklega rafrettuvökva.Rafrettuvökvar hafa verið til skoðunar víða um heim eftir að veikindi og minnst nítján dauðsföll í Bandaríkjunum hafa verið tengd við slíka vökva, að einhverju leyti. Rúmlega þúsund hafa veikst og meirihluti þeirra segist hafa neytt vökva sem inniheldur THC, efni í kannabis sem veldur vímuáhrifum, Veikindin hafa, meðal annars, leitt til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að banna alla bragðvökva fyrir rafrettur. Þá er einnig verið kallað eftir svipuðum aðgerðum hér á landi. Landlæknir hefur lagt til að núverandi löggjöf varðandi rafrettur verði hert.Sjá einnig: Neytendastofa hefur sett sölubann á þrjú hundruð tegundir af rafrettuvökvaFrá því að lög um rafrettur og áfyllingar tóku gildi í mars má ekki selja rafrettur og áfyllingar sem innihalda nikótín, nema að fengist hafi leyfi hjá Neytendastofu. Stofnunin fer með eftirlit með lögunum, meðal annars því hvort vörurnar uppfylli öryggiskröfur. Talið er að mikið sé af vökva hér á landi sem ekki hafi fengist leyfi fyrir. Hópur rafrettuverslana á Íslandi segir þó að takmarkað aðgengi að bragðefnum muni auka svartamarkaðsbrask með slíka vökva. Akranes Rafrettur Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira
Flytja þurfti ungmenni á Akranesi á spítala eftir að viðkomandi veiktist. Sá hafði verið að neyta kannabisefnis og samkvæmt frétt Skessuhorns segir Lögreglan á Vesturlandi að atvikið tengist líklega rafrettuvökva.Rafrettuvökvar hafa verið til skoðunar víða um heim eftir að veikindi og minnst nítján dauðsföll í Bandaríkjunum hafa verið tengd við slíka vökva, að einhverju leyti. Rúmlega þúsund hafa veikst og meirihluti þeirra segist hafa neytt vökva sem inniheldur THC, efni í kannabis sem veldur vímuáhrifum, Veikindin hafa, meðal annars, leitt til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að banna alla bragðvökva fyrir rafrettur. Þá er einnig verið kallað eftir svipuðum aðgerðum hér á landi. Landlæknir hefur lagt til að núverandi löggjöf varðandi rafrettur verði hert.Sjá einnig: Neytendastofa hefur sett sölubann á þrjú hundruð tegundir af rafrettuvökvaFrá því að lög um rafrettur og áfyllingar tóku gildi í mars má ekki selja rafrettur og áfyllingar sem innihalda nikótín, nema að fengist hafi leyfi hjá Neytendastofu. Stofnunin fer með eftirlit með lögunum, meðal annars því hvort vörurnar uppfylli öryggiskröfur. Talið er að mikið sé af vökva hér á landi sem ekki hafi fengist leyfi fyrir. Hópur rafrettuverslana á Íslandi segir þó að takmarkað aðgengi að bragðefnum muni auka svartamarkaðsbrask með slíka vökva.
Akranes Rafrettur Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira