Besta mætingin hjá Breiðabliki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 17:15 Frá best sótta leik sumarins, milli Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. vísir/daníel Breiðablik var með bestu aðsóknina í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Að meðaltali mættu 408 manns að meðaltali á leiki Breiðabliks. Næstflestir sóttu leiki Íslandsmeistara Vals, eða 340 manns að meðaltali. Aðsókn á leiki í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta jókst milli ára samkvæmt frétt á vefsíðu KSÍ. Á síðasta tímabili mættu að meðaltali 186 manns á leiki í deildinni. Í sumar sóttu alls 19.497 áhorfendur leikina 90 í Pepsi Max-deildinni. Það gerir 217 manns að meðaltali á leik. Versta mætingin var á leiki ÍBV, eða 117 manns að meðaltali. Best sótti leikurinn í Pepsi Max-deildinni í sumar var viðureign Breiðabliks og Vals í sautjándu og næstsíðustu umferðinni. Alls voru 1206 áhorfendur á Kópavogsvelli á þeim leik. Næstflestir sáu leik Vals og Breiðabliks á Origo-vellinum í byrjun júlí, eða 828 manns.Félag Meðaltal Breiðablik 408 Valur 340 Þór/KA 222 Selfoss 220 Fylkir 211 Stjarnan 190 HK/Víkingur 164 Keflavík 149 KR 146 ÍBV 117Alls 217 Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 3-2 | Valur er Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2019 eftir sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag. 21. september 2019 17:00 Elín Metta: Örugglega mitt besta tímabil Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. 21. september 2019 16:57 Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 1-5 | Stórsigur dugði Blikum ekki Breiðablik gerði sitt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en grænar þurfa að sætta sig við annað sætið þar sem Valur vann Keflavík á Origovellinum 21. september 2019 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-1 | Valur þarf að fresta Íslandsmeistarafögnuði Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld. 15. september 2019 21:00 Margrét Lára: Besta tilfinning í heimi Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. 21. september 2019 16:52 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Breiðablik var með bestu aðsóknina í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Að meðaltali mættu 408 manns að meðaltali á leiki Breiðabliks. Næstflestir sóttu leiki Íslandsmeistara Vals, eða 340 manns að meðaltali. Aðsókn á leiki í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta jókst milli ára samkvæmt frétt á vefsíðu KSÍ. Á síðasta tímabili mættu að meðaltali 186 manns á leiki í deildinni. Í sumar sóttu alls 19.497 áhorfendur leikina 90 í Pepsi Max-deildinni. Það gerir 217 manns að meðaltali á leik. Versta mætingin var á leiki ÍBV, eða 117 manns að meðaltali. Best sótti leikurinn í Pepsi Max-deildinni í sumar var viðureign Breiðabliks og Vals í sautjándu og næstsíðustu umferðinni. Alls voru 1206 áhorfendur á Kópavogsvelli á þeim leik. Næstflestir sáu leik Vals og Breiðabliks á Origo-vellinum í byrjun júlí, eða 828 manns.Félag Meðaltal Breiðablik 408 Valur 340 Þór/KA 222 Selfoss 220 Fylkir 211 Stjarnan 190 HK/Víkingur 164 Keflavík 149 KR 146 ÍBV 117Alls 217
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 3-2 | Valur er Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2019 eftir sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag. 21. september 2019 17:00 Elín Metta: Örugglega mitt besta tímabil Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. 21. september 2019 16:57 Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 1-5 | Stórsigur dugði Blikum ekki Breiðablik gerði sitt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en grænar þurfa að sætta sig við annað sætið þar sem Valur vann Keflavík á Origovellinum 21. september 2019 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-1 | Valur þarf að fresta Íslandsmeistarafögnuði Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld. 15. september 2019 21:00 Margrét Lára: Besta tilfinning í heimi Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. 21. september 2019 16:52 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 3-2 | Valur er Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2019 eftir sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag. 21. september 2019 17:00
Elín Metta: Örugglega mitt besta tímabil Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. 21. september 2019 16:57
Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 1-5 | Stórsigur dugði Blikum ekki Breiðablik gerði sitt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en grænar þurfa að sætta sig við annað sætið þar sem Valur vann Keflavík á Origovellinum 21. september 2019 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-1 | Valur þarf að fresta Íslandsmeistarafögnuði Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld. 15. september 2019 21:00
Margrét Lára: Besta tilfinning í heimi Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. 21. september 2019 16:52