Ummæli Boris um Jo Cox falla í grýttan farveg Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2019 08:01 Hart er sótt að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. Getty Ummæli Boris Johnson forsætisráðherra á breska þinginu í gær um Jo Cox, þingkonu sem myrt var árið 2016, haf fallið í afar grýttan jarðveg. Johnson var að svara þingkonu Verkamannaflokksins sem tók sæti Cox á þinginu en þingkonan var myrt í kosningabaráttunni um Brexit af hægri öfgamanni í Leeds þann 16. júní 2016. Johnson sagði að besta leiðin til að heiðra minningu Cox, sem barðist gegn Brexit, væri að klára Brexit og koma Bretlandi út úr Evrópusambandinu. Eiginmaður Cox tjáði sig um ummælin á Twitter og sagði þau ógeðfelld. Besta leiðin til að heiðra minningu eiginkonu sinnar væri að þingmenn stæðu með eigin sannfæringu en um leið að sýna öðrum skoðunum virðingu og ávallt hafa það í heiðri sem sameini landsmenn.Feel a bit sick at Jo’s name being used in this way. The best way to honour Jo is for all of us (no matter our views) to stand up for what we believe in, passionately and with determination. But never to demonise the other side and always hold onto what we have in common. — Brendan Cox (@MrBrendanCox) September 25, 2019„Er hálfóglatt yfir því að nafn Jo skuli vera notað á þennan hátt. Það besta sem við (sama hvar við stöndum í stjórnmálum) getum gert er að verja gildi okkar af ástríðu og staðfestu. En aldrei að skrímslavæða andstæðingana og ríghalda í það sem við eigum sameiginlegt,“ sagði Cox í tísti sínu. Í frétt BBC er haft eftir Brendan Cox að Jophnson væri „hroðvirknislegur“ (e. sloppy) með því að láta orðin falla, en að hann væri ekki „vondur maður“. Mikil spenna og stór orð voru látin falla í umræðum á breska þinginu í gær, degi eftir að Hæstiréttur kvað upp sinn dóm að ákvörðun Johnson að senda þingmenn heim í fimm vikur væru ólöglegar. Bretland Brexit Morðið á Jo Cox Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. 25. september 2019 19:00 Sagði að besta leiðin til að heiðra minningu látinnar þingkonu væri að „klára Brexit“ Þetta kom fram í máli Johnsons þegar hann kom fyrir neðri deild breska þingsins í kvöld. 25. september 2019 22:09 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Ummæli Boris Johnson forsætisráðherra á breska þinginu í gær um Jo Cox, þingkonu sem myrt var árið 2016, haf fallið í afar grýttan jarðveg. Johnson var að svara þingkonu Verkamannaflokksins sem tók sæti Cox á þinginu en þingkonan var myrt í kosningabaráttunni um Brexit af hægri öfgamanni í Leeds þann 16. júní 2016. Johnson sagði að besta leiðin til að heiðra minningu Cox, sem barðist gegn Brexit, væri að klára Brexit og koma Bretlandi út úr Evrópusambandinu. Eiginmaður Cox tjáði sig um ummælin á Twitter og sagði þau ógeðfelld. Besta leiðin til að heiðra minningu eiginkonu sinnar væri að þingmenn stæðu með eigin sannfæringu en um leið að sýna öðrum skoðunum virðingu og ávallt hafa það í heiðri sem sameini landsmenn.Feel a bit sick at Jo’s name being used in this way. The best way to honour Jo is for all of us (no matter our views) to stand up for what we believe in, passionately and with determination. But never to demonise the other side and always hold onto what we have in common. — Brendan Cox (@MrBrendanCox) September 25, 2019„Er hálfóglatt yfir því að nafn Jo skuli vera notað á þennan hátt. Það besta sem við (sama hvar við stöndum í stjórnmálum) getum gert er að verja gildi okkar af ástríðu og staðfestu. En aldrei að skrímslavæða andstæðingana og ríghalda í það sem við eigum sameiginlegt,“ sagði Cox í tísti sínu. Í frétt BBC er haft eftir Brendan Cox að Jophnson væri „hroðvirknislegur“ (e. sloppy) með því að láta orðin falla, en að hann væri ekki „vondur maður“. Mikil spenna og stór orð voru látin falla í umræðum á breska þinginu í gær, degi eftir að Hæstiréttur kvað upp sinn dóm að ákvörðun Johnson að senda þingmenn heim í fimm vikur væru ólöglegar.
Bretland Brexit Morðið á Jo Cox Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. 25. september 2019 19:00 Sagði að besta leiðin til að heiðra minningu látinnar þingkonu væri að „klára Brexit“ Þetta kom fram í máli Johnsons þegar hann kom fyrir neðri deild breska þingsins í kvöld. 25. september 2019 22:09 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. 25. september 2019 19:00
Sagði að besta leiðin til að heiðra minningu látinnar þingkonu væri að „klára Brexit“ Þetta kom fram í máli Johnsons þegar hann kom fyrir neðri deild breska þingsins í kvöld. 25. september 2019 22:09