„Kynntist sjúkraþjálfaranum aðeins of vel“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2019 19:30 Kári er mættur aftur í Domino's deildina. mynd/haukar Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við Hauka. Hann var búinn að semja við Helsinki Seagulls í Finnlandi en samningnum var rift þar sem Kári hefur ekki jafnað að fullu af meiðslunum sem hann varð fyrir á síðasta tímabili er hann var á mála hjá Barcelona. „Maður reynir að vera jákvæður og halda áfram. Ég er ennþá ungur þannig að það er kannski fínt að taka þetta út núna og eiga nóg eftir á tankinum. Ég ætla kannski að nota þetta ár hérna til að komast aftur á ról, ná takti og vera þá tilbúinn fyrir stærri verkefni þegar nær dregur,“ sagði Kári í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. En hvernig er staðan á honum núna? „Ég er ágætur en það er dagamunur og það fylgir þessu. Ég er að komast aftur í takt en það mun taka auka vikur. En ég er bjartsýnn og spenntur,“ sagði Kári. Hann viðurkennir að síðustu mánuðir hafi verið erfiðir. „Ég lýg því ekki, þetta hefur tekið virkilega á. Þetta var erfiður vetur á Spáni en auðvitað fékk ég mikla hjálp og kynntist sjúkraþjálfaranum aðeins of vel,“ sagði Kári léttur. Haukar hafa verið duglegir að safna liði í sumar og líta vel út fyrir komandi tímabil í Domino's deildinni. „Það er eru virkilega spennandi hlutir hérna. Það er frábært að fá Israel Martin að þjálfa og mér lýst mjög vel á það. Hópurinn lítur vel út og við þurfum bara að slípa okkur saman,“ sagði Kári að lokum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Hefur tekið virkilega á Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kári búinn að semja við Hauka Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona. 10. september 2019 12:44 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við Hauka. Hann var búinn að semja við Helsinki Seagulls í Finnlandi en samningnum var rift þar sem Kári hefur ekki jafnað að fullu af meiðslunum sem hann varð fyrir á síðasta tímabili er hann var á mála hjá Barcelona. „Maður reynir að vera jákvæður og halda áfram. Ég er ennþá ungur þannig að það er kannski fínt að taka þetta út núna og eiga nóg eftir á tankinum. Ég ætla kannski að nota þetta ár hérna til að komast aftur á ról, ná takti og vera þá tilbúinn fyrir stærri verkefni þegar nær dregur,“ sagði Kári í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. En hvernig er staðan á honum núna? „Ég er ágætur en það er dagamunur og það fylgir þessu. Ég er að komast aftur í takt en það mun taka auka vikur. En ég er bjartsýnn og spenntur,“ sagði Kári. Hann viðurkennir að síðustu mánuðir hafi verið erfiðir. „Ég lýg því ekki, þetta hefur tekið virkilega á. Þetta var erfiður vetur á Spáni en auðvitað fékk ég mikla hjálp og kynntist sjúkraþjálfaranum aðeins of vel,“ sagði Kári léttur. Haukar hafa verið duglegir að safna liði í sumar og líta vel út fyrir komandi tímabil í Domino's deildinni. „Það er eru virkilega spennandi hlutir hérna. Það er frábært að fá Israel Martin að þjálfa og mér lýst mjög vel á það. Hópurinn lítur vel út og við þurfum bara að slípa okkur saman,“ sagði Kári að lokum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Hefur tekið virkilega á
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kári búinn að semja við Hauka Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona. 10. september 2019 12:44 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Kári búinn að semja við Hauka Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona. 10. september 2019 12:44