Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. september 2019 06:00 Kóngurinn í Bandaríkjunum vísir/getty Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS deildinni í knattspyrnu um síðastliðna helgi eins og stundum áður. Hann skoraði þrennu í 7-2 sigri LA Galaxy á Sporting Kansas City og lét svo í sér heyra í viðtölum eftir leikinn. „Ég tel að ég sá besti sem hefur spilað í MLS deildinni, í fullri alvöru. Hefur þú verið að fylgjast með þessi tvö ár sem ég hef spilað hérna?“ spurði Zlatan blaðamann. LA Galaxy er á leið í úrslitakeppnina og spurði blaðamaður Zlatan hvort hann þyrfti ekki að vinna deildina til að geta sagst vera sá besti í sögu hennar. Svíinn segir það ekki vera hvati fyrir sig. „Nei ég vil vinna deildina af því að til þess spila ég. Ekki til að sýna mig eða sanna. Ég sagði það um leið og ég kom hingað að ég var ekki að koma hingað í frí. Ég er hér til að ná árangri og sýna öllum út á hvað þessi leikur gengur,“ sagði Zlatan og hélt áfram. „Ég hef gert góða hluti hérna. Í raun alveg ótrúlega. Ég hef staðið mig fullkomlega,“ sagði Svíinn að lokum.48 goals in 52 games 3 hat tricks Most goals in a single season for the @LAGalaxy (26) Anyone want to disagree with Zlatan? pic.twitter.com/i6T7jyhFiK— FOX Soccer (@FOXSoccer) September 16, 2019 MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31 Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00 Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS deildinni í knattspyrnu um síðastliðna helgi eins og stundum áður. Hann skoraði þrennu í 7-2 sigri LA Galaxy á Sporting Kansas City og lét svo í sér heyra í viðtölum eftir leikinn. „Ég tel að ég sá besti sem hefur spilað í MLS deildinni, í fullri alvöru. Hefur þú verið að fylgjast með þessi tvö ár sem ég hef spilað hérna?“ spurði Zlatan blaðamann. LA Galaxy er á leið í úrslitakeppnina og spurði blaðamaður Zlatan hvort hann þyrfti ekki að vinna deildina til að geta sagst vera sá besti í sögu hennar. Svíinn segir það ekki vera hvati fyrir sig. „Nei ég vil vinna deildina af því að til þess spila ég. Ekki til að sýna mig eða sanna. Ég sagði það um leið og ég kom hingað að ég var ekki að koma hingað í frí. Ég er hér til að ná árangri og sýna öllum út á hvað þessi leikur gengur,“ sagði Zlatan og hélt áfram. „Ég hef gert góða hluti hérna. Í raun alveg ótrúlega. Ég hef staðið mig fullkomlega,“ sagði Svíinn að lokum.48 goals in 52 games 3 hat tricks Most goals in a single season for the @LAGalaxy (26) Anyone want to disagree with Zlatan? pic.twitter.com/i6T7jyhFiK— FOX Soccer (@FOXSoccer) September 16, 2019
MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31 Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00 Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00
Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31
Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30