Fljúgandi fuglahræður gefa góða raun á Norðurgarði Kjartan Kjartansson skrifar 18. september 2019 12:15 Fuglahræðurnar eru bundnar við möstur ofan á fiskvinnsluhúsi Brims á Norðurgarði. Vísir/Vilhelm Tvær fálkalaga fuglahræður blakta nú yfir fiskvinnsluhúsi Brims á Norðurgarði í Reykjavík. Framleiðslustjóri Brims segir að hræðurnar hafi verið settar upp fyrir tveimur vikum og hafi gefið góða raun gegn máfum til þessa. Gísli Kristjánsson, framleiðslustjóri, segist ekki vita til þess að fuglahræður af þessu tagi hafi verið notaðar á Íslandi áður. Hugmyndin hafi kviknað þegar tæknistjóri fyrirtækisins sá þær í Danmörku. Máfurinn á það til að sækja í hafnir þar sem verið er að landa fiski og eru hræðurnar fyrst og fremst hugsaðar til að fæla hann frá við löndun á bryggjunni við fiskvinnsluna. „Við höfum verið að nota ýmsar aðrar lausnir eins og fuglahljóð í hátölurum og strengja net yfir athafnasvæðið. Við ákváðum bara að prófa þetta. Ég held að það megi alveg segja það að það hafi gefið ágætis raun,“ segir Gísli.Fuglahræðan á að vera í laginu eins og fálki og fæla máfa frá bryggjunni.Vísir/EPAFréttin hefur verið uppfærð. Brim Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira
Tvær fálkalaga fuglahræður blakta nú yfir fiskvinnsluhúsi Brims á Norðurgarði í Reykjavík. Framleiðslustjóri Brims segir að hræðurnar hafi verið settar upp fyrir tveimur vikum og hafi gefið góða raun gegn máfum til þessa. Gísli Kristjánsson, framleiðslustjóri, segist ekki vita til þess að fuglahræður af þessu tagi hafi verið notaðar á Íslandi áður. Hugmyndin hafi kviknað þegar tæknistjóri fyrirtækisins sá þær í Danmörku. Máfurinn á það til að sækja í hafnir þar sem verið er að landa fiski og eru hræðurnar fyrst og fremst hugsaðar til að fæla hann frá við löndun á bryggjunni við fiskvinnsluna. „Við höfum verið að nota ýmsar aðrar lausnir eins og fuglahljóð í hátölurum og strengja net yfir athafnasvæðið. Við ákváðum bara að prófa þetta. Ég held að það megi alveg segja það að það hafi gefið ágætis raun,“ segir Gísli.Fuglahræðan á að vera í laginu eins og fálki og fæla máfa frá bryggjunni.Vísir/EPAFréttin hefur verið uppfærð.
Brim Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira