Hard Knocks á leiðinni í háskólafótboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2019 17:00 Hard Knocks þættirnir eru vinsælir í Bandaríkjunum. Getty/Nick Cammett Hard Knocks þættirnir hafa hingað til fjallað um NFL-lið á undirbúningstímabilinu eins og áhorfendur Stöðvar tvö Sport hafa fengið að sjá síðustu ár. Nú bætast við þættir af Hard Knocks. Hard Knocks var fluga á vegg á undirbúningstímabili Oakland Raiders liðsins í haust og flestir héldu að þátturinn fær nú í ársfrí eins og síðustu ár. Það er hins vegar ekki svo. HBO hefur ákveðið að Hard Knocks þættirnir heimsæki fjögur háskólafótboltalið í næsta mánuði. Vinsældir NFL-þáttanna hafa aukist hægt og rólega í fjórtán ára sögu Hard Knocks og nú ætla menn að færa út kvíarnar.'Hard Knocks' is going to college https://t.co/qcm6DRCTDH — Sports Illustrated (@SInow) September 18, 2019Háskólaliðin sem fá að vera í Hard Knocks að þessu sinni eru Florida, Penn State, Washington State og Arizona State. Þátturinn mun heita fullu nafni „Hard Knocks Style Program 24/7 College Football“ Hvert félag fær einn þátt og verður fyrsti þátturinn um Florida en svo taka við þættir um Penn State, Washington State og Arizona State. Þetta verða því fjórir þættir. HBO er þó ekki fyrsta sjónvarpsstöðin sem fær að fara á bak við tjöldin í háskólafótboltanum því Showtime hefur verið með þætti um Notre Dame, Florida State og Navy í þáttunum sínum „A Season With“ á síðustu árum. Sá þáttur fer aftur á móti ekki í loftið í ár. NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Sjá meira
Hard Knocks þættirnir hafa hingað til fjallað um NFL-lið á undirbúningstímabilinu eins og áhorfendur Stöðvar tvö Sport hafa fengið að sjá síðustu ár. Nú bætast við þættir af Hard Knocks. Hard Knocks var fluga á vegg á undirbúningstímabili Oakland Raiders liðsins í haust og flestir héldu að þátturinn fær nú í ársfrí eins og síðustu ár. Það er hins vegar ekki svo. HBO hefur ákveðið að Hard Knocks þættirnir heimsæki fjögur háskólafótboltalið í næsta mánuði. Vinsældir NFL-þáttanna hafa aukist hægt og rólega í fjórtán ára sögu Hard Knocks og nú ætla menn að færa út kvíarnar.'Hard Knocks' is going to college https://t.co/qcm6DRCTDH — Sports Illustrated (@SInow) September 18, 2019Háskólaliðin sem fá að vera í Hard Knocks að þessu sinni eru Florida, Penn State, Washington State og Arizona State. Þátturinn mun heita fullu nafni „Hard Knocks Style Program 24/7 College Football“ Hvert félag fær einn þátt og verður fyrsti þátturinn um Florida en svo taka við þættir um Penn State, Washington State og Arizona State. Þetta verða því fjórir þættir. HBO er þó ekki fyrsta sjónvarpsstöðin sem fær að fara á bak við tjöldin í háskólafótboltanum því Showtime hefur verið með þætti um Notre Dame, Florida State og Navy í þáttunum sínum „A Season With“ á síðustu árum. Sá þáttur fer aftur á móti ekki í loftið í ár.
NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Sjá meira