Daníel kominn með aðra sænska goðsögn við stjórnvölin Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. september 2019 07:30 Daníel í búningi Helsingborg mynd/helsingborg Sænska úrvalsdeildarliðið Helsingborg er búið að ráða eftirmann Henrik Larsson sem lét af störfum á dögunum eftir mikinn ófrið stuðningsmanna félagsins í sinn garð. Olaf Mellberg er tekinn við liðinu en aðeins eru rúmir tveir mánuðir síðan hann tók við danska úrvalsdeildarliðinu Fremad Amager. Hann sagði hins vegar upp störfum þar þegar Helsingborg falaðist eftir kröftum hans. Líkt og Henrik Larsson átti Olaf Mellberg farsælan feril sem leikmaður þar sem hann lék lengst af með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni auk þess að spila með Juventus, Olympiakos og Villarreal og fleiri liðum.| Vi hälsar Olof Mellberg varmt välkommen till HIF! Läs mer https://t.co/UdsW120DTp Anna Berg pic.twitter.com/WpxObHBR8s — Helsingborgs IF (@HelsingborgsIF) September 3, 2019Akureyringurinn Daníel Hafsteinsson er á mála hjá Helsingborg en hann gekk í raðir félagsins um mitt sumar. Hann mun því leika undir stjórn tveggja af þekktustu leikmönnum í sögu Svía á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Mellberg er fimmti leikjahæsti landsliðsmaður Svíþjóðar en hann lagði skóna á hilluna 2014 og er þetta hans þriðja þjálfarastarf en hann var þjálfari sænska liðsins Brommapojkarna 2016-2017. Helsingborg situr í 10.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar og er fimm stigum frá fallsvæðinu þegar átta umferðir eru eftir af mótinu. Sænski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Sænska úrvalsdeildarliðið Helsingborg er búið að ráða eftirmann Henrik Larsson sem lét af störfum á dögunum eftir mikinn ófrið stuðningsmanna félagsins í sinn garð. Olaf Mellberg er tekinn við liðinu en aðeins eru rúmir tveir mánuðir síðan hann tók við danska úrvalsdeildarliðinu Fremad Amager. Hann sagði hins vegar upp störfum þar þegar Helsingborg falaðist eftir kröftum hans. Líkt og Henrik Larsson átti Olaf Mellberg farsælan feril sem leikmaður þar sem hann lék lengst af með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni auk þess að spila með Juventus, Olympiakos og Villarreal og fleiri liðum.| Vi hälsar Olof Mellberg varmt välkommen till HIF! Läs mer https://t.co/UdsW120DTp Anna Berg pic.twitter.com/WpxObHBR8s — Helsingborgs IF (@HelsingborgsIF) September 3, 2019Akureyringurinn Daníel Hafsteinsson er á mála hjá Helsingborg en hann gekk í raðir félagsins um mitt sumar. Hann mun því leika undir stjórn tveggja af þekktustu leikmönnum í sögu Svía á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Mellberg er fimmti leikjahæsti landsliðsmaður Svíþjóðar en hann lagði skóna á hilluna 2014 og er þetta hans þriðja þjálfarastarf en hann var þjálfari sænska liðsins Brommapojkarna 2016-2017. Helsingborg situr í 10.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar og er fimm stigum frá fallsvæðinu þegar átta umferðir eru eftir af mótinu.
Sænski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira