Sigurbergur byrjar ekki að spila með ÍBV fyrr en á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2019 13:24 Sigurbergur kom til ÍBV 2016. vísir/daníel Handboltamaðurinn Sigurbergur Sveinsson spilar ekkert með ÍBV fyrir áramót vegna hnémeiðsla. Hann setur stefnuna á að vera klár í slaginn á ný þegar keppni í Olís-deildinni hefst aftur í febrúar 2020 eftir landsleikjahléið. „Ég býst við að vera frá fram að áramótum,“ sagði Sigurbergur í samtali við Vísi í dag. Hann gekkst undir aðgerð á hné á mánudaginn. „Það þurfti að fínpússa í hnénu á mér. Það þurfti að gera meira en við vonuðumst eftir, þannig að þetta tekur aðeins lengi tíma. Ég byrja örugglega ekki að spila fyrr en eftir hlé,“ sagði Sigurbergur sem hefur ekkert æft síðustu vikurnar, eftir að ljóst varð að hann þyrfti að fara í aðgerðina. „Þetta hefur gerst hægt og rólega. Ég hef áður látið gera við þetta.“ Sigurbergur missti talsvert úr í fyrra vegna ökklameiðsla. Hann lék 16 af 22 leikjum ÍBV í Olís-deildinni og síðan alla sjö leiki liðsins í úrslitakeppninni. „Ökklinn var orðinn góður en þá tók þetta við sem er frekar þreytt. En þetta er víst partur af þessu,“ sagði Sigurbergur. Hann er fullviss um að Eyjamenn spjari sig án hans. „Jú, ég held það. Ég held að þetta verði gott og hef fulla trú á því,“ sagði Sigurbergur. ÍBV tekur á móti Stjörnunni í upphafsleik Olís-deildarinnar klukkan 16:00 á sunnudaginn. Olís-deild karla Tengdar fréttir FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2. september 2019 12:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4. september 2019 10:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Handboltamaðurinn Sigurbergur Sveinsson spilar ekkert með ÍBV fyrir áramót vegna hnémeiðsla. Hann setur stefnuna á að vera klár í slaginn á ný þegar keppni í Olís-deildinni hefst aftur í febrúar 2020 eftir landsleikjahléið. „Ég býst við að vera frá fram að áramótum,“ sagði Sigurbergur í samtali við Vísi í dag. Hann gekkst undir aðgerð á hné á mánudaginn. „Það þurfti að fínpússa í hnénu á mér. Það þurfti að gera meira en við vonuðumst eftir, þannig að þetta tekur aðeins lengi tíma. Ég byrja örugglega ekki að spila fyrr en eftir hlé,“ sagði Sigurbergur sem hefur ekkert æft síðustu vikurnar, eftir að ljóst varð að hann þyrfti að fara í aðgerðina. „Þetta hefur gerst hægt og rólega. Ég hef áður látið gera við þetta.“ Sigurbergur missti talsvert úr í fyrra vegna ökklameiðsla. Hann lék 16 af 22 leikjum ÍBV í Olís-deildinni og síðan alla sjö leiki liðsins í úrslitakeppninni. „Ökklinn var orðinn góður en þá tók þetta við sem er frekar þreytt. En þetta er víst partur af þessu,“ sagði Sigurbergur. Hann er fullviss um að Eyjamenn spjari sig án hans. „Jú, ég held það. Ég held að þetta verði gott og hef fulla trú á því,“ sagði Sigurbergur. ÍBV tekur á móti Stjörnunni í upphafsleik Olís-deildarinnar klukkan 16:00 á sunnudaginn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2. september 2019 12:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4. september 2019 10:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2. september 2019 12:30
Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4. september 2019 10:00
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti