Flautað til leiks í Olís-deildinni í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2019 12:03 Kári Kristján og félagar í ÍBV mæta Stjörnunni í upphafsleik Olís-deildar karla tímabilið 2019-20. vísir/vilhelm Keppni í Olís-deild karla tímabilið 2019-20 hefst í dag með tveimur leikjum. Í upphafsleik deildarinnar klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Stjörnunni. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 17:00 verður svo flautað til leiks hjá Aftureldingu og KA í Mosfellsbænum. Tveir leikir eru á dagskrá annað kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 19:30. Valur og Fram mætast á Hlíðarenda og nýliðar Fjölnis taka á móti ÍR. Fyrstu umferðinni lýkur svo á miðvikudaginn með tveimur leikjum. Þeir hefjast báðir klukkan 19:30. Haukar fá nýliða HK í heimsókn og bikarmeistarar FH og Íslandsmeistarar Selfoss mætast í stórleik umferðarinnar í Kaplakrika. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. FH og Selfoss mættust í Meistarakeppni HSÍ á miðvikudaginn þar sem FH-ingar unnu eftir framlengingu, 33-35. Fyrsta umferð Olís-deildar karla verður svo gerð upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 á miðvikudaginn. Allir leikirnir í 1. umferðinni verða í beinni textalýsingu á Vísi. Olís-deild karla Tengdar fréttir Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur. 3. september 2019 10:00 Pétur Árni í HK Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur. 7. september 2019 21:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. 30. ágúst 2019 10:00 HK sendi Georgíumanninn heim Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima. 3. september 2019 13:00 Kielce vill fá Hauk Selfyssingurinn ungi er á óskalista Póllandsmeistara Kielce. 2. september 2019 11:45 Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. 5. september 2019 12:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. 28. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur. 27. ágúst 2019 10:00 FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2. september 2019 12:30 Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. 2. september 2019 08:15 Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. 2. september 2019 10:00 Sigurbergur byrjar ekki að spila með ÍBV fyrr en á næsta ári Stórskyttan Sigurbergur Sveinsson er meiddur á hné og verður frá fram að áramótum. 5. september 2019 13:24 Olísdeildarspáin 2019/20: HK stendur á tímamótum og heldur sér uppi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Olís deildar karla í vetur. 26. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Öll ábyrgðin nú á herðum Snorra Steins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Olís deildar karla í vetur. 5. september 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. 29. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4. september 2019 10:00 Sigursteinn: Ekki leiðinlegra að taka bikar með sér heim Þjálfari FH var kátur eftir sigurinn á Selfossi. 4. september 2019 21:55 Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. 6. september 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Framarar hafa daðrað við fallið en nú er komið að því Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 11. sæti Olís deildar karla í vetur. 23. ágúst 2019 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 33-35 | Einar Rafn óstöðvandi þegar FH-ingar unnu fyrsta titil tímabilsins FH er meistari meistaranna eftir dramatískan sigur á Selfossi, 33-35, eftir framlengingu. 4. september 2019 21:45 Olísdeildarspáin 2019/20: Fjölnisliðið stoppar stutt á meðal þeirra bestu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 12. sæti Olís deildar karla í vetur. 22. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Keppni í Olís-deild karla tímabilið 2019-20 hefst í dag með tveimur leikjum. Í upphafsleik deildarinnar klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Stjörnunni. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 17:00 verður svo flautað til leiks hjá Aftureldingu og KA í Mosfellsbænum. Tveir leikir eru á dagskrá annað kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 19:30. Valur og Fram mætast á Hlíðarenda og nýliðar Fjölnis taka á móti ÍR. Fyrstu umferðinni lýkur svo á miðvikudaginn með tveimur leikjum. Þeir hefjast báðir klukkan 19:30. Haukar fá nýliða HK í heimsókn og bikarmeistarar FH og Íslandsmeistarar Selfoss mætast í stórleik umferðarinnar í Kaplakrika. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. FH og Selfoss mættust í Meistarakeppni HSÍ á miðvikudaginn þar sem FH-ingar unnu eftir framlengingu, 33-35. Fyrsta umferð Olís-deildar karla verður svo gerð upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 á miðvikudaginn. Allir leikirnir í 1. umferðinni verða í beinni textalýsingu á Vísi.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur. 3. september 2019 10:00 Pétur Árni í HK Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur. 7. september 2019 21:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. 30. ágúst 2019 10:00 HK sendi Georgíumanninn heim Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima. 3. september 2019 13:00 Kielce vill fá Hauk Selfyssingurinn ungi er á óskalista Póllandsmeistara Kielce. 2. september 2019 11:45 Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. 5. september 2019 12:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. 28. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur. 27. ágúst 2019 10:00 FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2. september 2019 12:30 Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. 2. september 2019 08:15 Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. 2. september 2019 10:00 Sigurbergur byrjar ekki að spila með ÍBV fyrr en á næsta ári Stórskyttan Sigurbergur Sveinsson er meiddur á hné og verður frá fram að áramótum. 5. september 2019 13:24 Olísdeildarspáin 2019/20: HK stendur á tímamótum og heldur sér uppi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Olís deildar karla í vetur. 26. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Öll ábyrgðin nú á herðum Snorra Steins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Olís deildar karla í vetur. 5. september 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. 29. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4. september 2019 10:00 Sigursteinn: Ekki leiðinlegra að taka bikar með sér heim Þjálfari FH var kátur eftir sigurinn á Selfossi. 4. september 2019 21:55 Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. 6. september 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Framarar hafa daðrað við fallið en nú er komið að því Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 11. sæti Olís deildar karla í vetur. 23. ágúst 2019 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 33-35 | Einar Rafn óstöðvandi þegar FH-ingar unnu fyrsta titil tímabilsins FH er meistari meistaranna eftir dramatískan sigur á Selfossi, 33-35, eftir framlengingu. 4. september 2019 21:45 Olísdeildarspáin 2019/20: Fjölnisliðið stoppar stutt á meðal þeirra bestu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 12. sæti Olís deildar karla í vetur. 22. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur. 3. september 2019 10:00
Pétur Árni í HK Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur. 7. september 2019 21:30
Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. 30. ágúst 2019 10:00
HK sendi Georgíumanninn heim Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima. 3. september 2019 13:00
Kielce vill fá Hauk Selfyssingurinn ungi er á óskalista Póllandsmeistara Kielce. 2. september 2019 11:45
Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. 5. september 2019 12:30
Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. 28. ágúst 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur. 27. ágúst 2019 10:00
FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2. september 2019 12:30
Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. 2. september 2019 08:15
Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. 2. september 2019 10:00
Sigurbergur byrjar ekki að spila með ÍBV fyrr en á næsta ári Stórskyttan Sigurbergur Sveinsson er meiddur á hné og verður frá fram að áramótum. 5. september 2019 13:24
Olísdeildarspáin 2019/20: HK stendur á tímamótum og heldur sér uppi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Olís deildar karla í vetur. 26. ágúst 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Öll ábyrgðin nú á herðum Snorra Steins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Olís deildar karla í vetur. 5. september 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. 29. ágúst 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4. september 2019 10:00
Sigursteinn: Ekki leiðinlegra að taka bikar með sér heim Þjálfari FH var kátur eftir sigurinn á Selfossi. 4. september 2019 21:55
Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. 6. september 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Framarar hafa daðrað við fallið en nú er komið að því Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 11. sæti Olís deildar karla í vetur. 23. ágúst 2019 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 33-35 | Einar Rafn óstöðvandi þegar FH-ingar unnu fyrsta titil tímabilsins FH er meistari meistaranna eftir dramatískan sigur á Selfossi, 33-35, eftir framlengingu. 4. september 2019 21:45
Olísdeildarspáin 2019/20: Fjölnisliðið stoppar stutt á meðal þeirra bestu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 12. sæti Olís deildar karla í vetur. 22. ágúst 2019 10:00