Helmingi fleiri karlar leita til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis Nadine Guðrún Yaghi skrifar 8. september 2019 19:00 Sjötíu og einn karl hefur leitað til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis það sem af er ári en það eru helmingi fleiri karlar en allt árið í fyrra. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir að karlarnir kæri síður ofbeldið þar sem þeir óttist viðbrögð samfélagsins. Á fyrstu átta mánuðum ársins leituðu 389 manns til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, 316 konur og 71 karl. Allt árið í fyrra leituðu 479 manns til Bjarkarhlíðar, þar af voru 61 karl. „Karlmenn eru að sækja sér aðstoðar í meira mæli. Það er alveg helmings aukning núna frá því í fyrra,“ segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastýra hjá Bjarkarhlíð.Í fyrra voru karlar 13 prósent þolenda en eru nú 18 prósent. Á stofnárinu, árið 2017, voru þeir 9 prósent þolenda. Ragna Björg telur ástæðuna meðal annars veru umræðuna í samfélaginu. „Umræðan um ofbeldi hefur aukist og sérstaklega þegar kemur að heimilisofbeldi og flestir af þessum mönnum eru að leita sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis,“ segir Ragna Björg. Þá komi hluti þeirra vegna kynferðisofbeldis eða ofbeldis í æsku. Ragna segir að það vanti úrræði fyrir karla á borð við Kvennaathvarfið. „Það eru að koma upp mál þar sem karlmenn hafa ekki í neitt skjól að vernda og eru jafnvel bara að sækja inn til foreldra, oft fullorðinna aldraðra foreldra,“ segir Ragna Björg. Þá segir hún að minna sé um að karlar ákveði að kæra ofbeldið sem þeir hafi orðið fyrir. „Þeir óttast viðbrögð lögreglu og hvernig verði tekið á málunum,“ segir Ragna Björg. Kynferðisofbeldi Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira
Sjötíu og einn karl hefur leitað til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis það sem af er ári en það eru helmingi fleiri karlar en allt árið í fyrra. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir að karlarnir kæri síður ofbeldið þar sem þeir óttist viðbrögð samfélagsins. Á fyrstu átta mánuðum ársins leituðu 389 manns til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, 316 konur og 71 karl. Allt árið í fyrra leituðu 479 manns til Bjarkarhlíðar, þar af voru 61 karl. „Karlmenn eru að sækja sér aðstoðar í meira mæli. Það er alveg helmings aukning núna frá því í fyrra,“ segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastýra hjá Bjarkarhlíð.Í fyrra voru karlar 13 prósent þolenda en eru nú 18 prósent. Á stofnárinu, árið 2017, voru þeir 9 prósent þolenda. Ragna Björg telur ástæðuna meðal annars veru umræðuna í samfélaginu. „Umræðan um ofbeldi hefur aukist og sérstaklega þegar kemur að heimilisofbeldi og flestir af þessum mönnum eru að leita sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis,“ segir Ragna Björg. Þá komi hluti þeirra vegna kynferðisofbeldis eða ofbeldis í æsku. Ragna segir að það vanti úrræði fyrir karla á borð við Kvennaathvarfið. „Það eru að koma upp mál þar sem karlmenn hafa ekki í neitt skjól að vernda og eru jafnvel bara að sækja inn til foreldra, oft fullorðinna aldraðra foreldra,“ segir Ragna Björg. Þá segir hún að minna sé um að karlar ákveði að kæra ofbeldið sem þeir hafi orðið fyrir. „Þeir óttast viðbrögð lögreglu og hvernig verði tekið á málunum,“ segir Ragna Björg.
Kynferðisofbeldi Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira