Helmingi fleiri karlar leita til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis Nadine Guðrún Yaghi skrifar 8. september 2019 19:00 Sjötíu og einn karl hefur leitað til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis það sem af er ári en það eru helmingi fleiri karlar en allt árið í fyrra. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir að karlarnir kæri síður ofbeldið þar sem þeir óttist viðbrögð samfélagsins. Á fyrstu átta mánuðum ársins leituðu 389 manns til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, 316 konur og 71 karl. Allt árið í fyrra leituðu 479 manns til Bjarkarhlíðar, þar af voru 61 karl. „Karlmenn eru að sækja sér aðstoðar í meira mæli. Það er alveg helmings aukning núna frá því í fyrra,“ segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastýra hjá Bjarkarhlíð.Í fyrra voru karlar 13 prósent þolenda en eru nú 18 prósent. Á stofnárinu, árið 2017, voru þeir 9 prósent þolenda. Ragna Björg telur ástæðuna meðal annars veru umræðuna í samfélaginu. „Umræðan um ofbeldi hefur aukist og sérstaklega þegar kemur að heimilisofbeldi og flestir af þessum mönnum eru að leita sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis,“ segir Ragna Björg. Þá komi hluti þeirra vegna kynferðisofbeldis eða ofbeldis í æsku. Ragna segir að það vanti úrræði fyrir karla á borð við Kvennaathvarfið. „Það eru að koma upp mál þar sem karlmenn hafa ekki í neitt skjól að vernda og eru jafnvel bara að sækja inn til foreldra, oft fullorðinna aldraðra foreldra,“ segir Ragna Björg. Þá segir hún að minna sé um að karlar ákveði að kæra ofbeldið sem þeir hafi orðið fyrir. „Þeir óttast viðbrögð lögreglu og hvernig verði tekið á málunum,“ segir Ragna Björg. Kynferðisofbeldi Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Sjötíu og einn karl hefur leitað til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis það sem af er ári en það eru helmingi fleiri karlar en allt árið í fyrra. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir að karlarnir kæri síður ofbeldið þar sem þeir óttist viðbrögð samfélagsins. Á fyrstu átta mánuðum ársins leituðu 389 manns til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, 316 konur og 71 karl. Allt árið í fyrra leituðu 479 manns til Bjarkarhlíðar, þar af voru 61 karl. „Karlmenn eru að sækja sér aðstoðar í meira mæli. Það er alveg helmings aukning núna frá því í fyrra,“ segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastýra hjá Bjarkarhlíð.Í fyrra voru karlar 13 prósent þolenda en eru nú 18 prósent. Á stofnárinu, árið 2017, voru þeir 9 prósent þolenda. Ragna Björg telur ástæðuna meðal annars veru umræðuna í samfélaginu. „Umræðan um ofbeldi hefur aukist og sérstaklega þegar kemur að heimilisofbeldi og flestir af þessum mönnum eru að leita sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis,“ segir Ragna Björg. Þá komi hluti þeirra vegna kynferðisofbeldis eða ofbeldis í æsku. Ragna segir að það vanti úrræði fyrir karla á borð við Kvennaathvarfið. „Það eru að koma upp mál þar sem karlmenn hafa ekki í neitt skjól að vernda og eru jafnvel bara að sækja inn til foreldra, oft fullorðinna aldraðra foreldra,“ segir Ragna Björg. Þá segir hún að minna sé um að karlar ákveði að kæra ofbeldið sem þeir hafi orðið fyrir. „Þeir óttast viðbrögð lögreglu og hvernig verði tekið á málunum,“ segir Ragna Björg.
Kynferðisofbeldi Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira