Helmingi fleiri karlar leita til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis Nadine Guðrún Yaghi skrifar 8. september 2019 19:00 Sjötíu og einn karl hefur leitað til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis það sem af er ári en það eru helmingi fleiri karlar en allt árið í fyrra. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir að karlarnir kæri síður ofbeldið þar sem þeir óttist viðbrögð samfélagsins. Á fyrstu átta mánuðum ársins leituðu 389 manns til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, 316 konur og 71 karl. Allt árið í fyrra leituðu 479 manns til Bjarkarhlíðar, þar af voru 61 karl. „Karlmenn eru að sækja sér aðstoðar í meira mæli. Það er alveg helmings aukning núna frá því í fyrra,“ segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastýra hjá Bjarkarhlíð.Í fyrra voru karlar 13 prósent þolenda en eru nú 18 prósent. Á stofnárinu, árið 2017, voru þeir 9 prósent þolenda. Ragna Björg telur ástæðuna meðal annars veru umræðuna í samfélaginu. „Umræðan um ofbeldi hefur aukist og sérstaklega þegar kemur að heimilisofbeldi og flestir af þessum mönnum eru að leita sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis,“ segir Ragna Björg. Þá komi hluti þeirra vegna kynferðisofbeldis eða ofbeldis í æsku. Ragna segir að það vanti úrræði fyrir karla á borð við Kvennaathvarfið. „Það eru að koma upp mál þar sem karlmenn hafa ekki í neitt skjól að vernda og eru jafnvel bara að sækja inn til foreldra, oft fullorðinna aldraðra foreldra,“ segir Ragna Björg. Þá segir hún að minna sé um að karlar ákveði að kæra ofbeldið sem þeir hafi orðið fyrir. „Þeir óttast viðbrögð lögreglu og hvernig verði tekið á málunum,“ segir Ragna Björg. Kynferðisofbeldi Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Sjötíu og einn karl hefur leitað til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis það sem af er ári en það eru helmingi fleiri karlar en allt árið í fyrra. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir að karlarnir kæri síður ofbeldið þar sem þeir óttist viðbrögð samfélagsins. Á fyrstu átta mánuðum ársins leituðu 389 manns til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, 316 konur og 71 karl. Allt árið í fyrra leituðu 479 manns til Bjarkarhlíðar, þar af voru 61 karl. „Karlmenn eru að sækja sér aðstoðar í meira mæli. Það er alveg helmings aukning núna frá því í fyrra,“ segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastýra hjá Bjarkarhlíð.Í fyrra voru karlar 13 prósent þolenda en eru nú 18 prósent. Á stofnárinu, árið 2017, voru þeir 9 prósent þolenda. Ragna Björg telur ástæðuna meðal annars veru umræðuna í samfélaginu. „Umræðan um ofbeldi hefur aukist og sérstaklega þegar kemur að heimilisofbeldi og flestir af þessum mönnum eru að leita sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis,“ segir Ragna Björg. Þá komi hluti þeirra vegna kynferðisofbeldis eða ofbeldis í æsku. Ragna segir að það vanti úrræði fyrir karla á borð við Kvennaathvarfið. „Það eru að koma upp mál þar sem karlmenn hafa ekki í neitt skjól að vernda og eru jafnvel bara að sækja inn til foreldra, oft fullorðinna aldraðra foreldra,“ segir Ragna Björg. Þá segir hún að minna sé um að karlar ákveði að kæra ofbeldið sem þeir hafi orðið fyrir. „Þeir óttast viðbrögð lögreglu og hvernig verði tekið á málunum,“ segir Ragna Björg.
Kynferðisofbeldi Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira