Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2019 16:00 Luis og Xana Enrique eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2015 þar sem Barcelona vann Juventus, 3-1. vísir/getty Barcelona og Real Madrid voru með einnar mínútu þögn fyrir æfingu í dag til minningar um dóttur Luis Enrique, Xana, sem lést eftir baráttu við krabbamein, aðeins níu ára að aldri. Enrique greindi frá andláti Xana á Twitter í gær. Hún barðist við beinkrabbamein í fimm mánuði.Minuto de silencio en recuerdo de Xana, hija de Luis Enrique, antes de comenzar el entrenamiento de esta tarde pic.twitter.com/wuLsojEIy8 — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) August 30, 2019Minuto de silencio por el fallecimiento de la hija de @LUISENRIQUE21. pic.twitter.com/AumERETwmk — Real Madrid C.F. (@realmadrid) August 30, 2019 Enrique stýrði Barcelona á árunum 2014-17. Undir hans stjórn unnu Börsungar þrefalt 2015. Enrique gerði Barcelona tvisvar sinnum að spænskum meisturum og þrisvar sinnum að bikarmeisturum. Enrique lék einnig með Barcelona á árunum 1996-2004. Hann kom til liðsins frá Real Madrid þar sem hann lék í fimm ár. Hinn 49 ára Enrique sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Spánar lausu í sumar vegna veikinda dóttur sinnar. Enrique hafa borist fjölmargar samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum, m.a. frá Pau Gasol, Sergio Ramos, Rafael Nadal, Gareth Bale, Sergio Busquets og Luis Suárez.Mucha fuerza y apoyo para ti y toda tu familia en estos momentos tan difíciles. Os mando un abrazo muy fuerte. DEP Xana — Pau Gasol (@paugasol) August 29, 2019Míster, todo nuestro apoyo y cariño para ti y para tu familia. No hay palabras, pero nos tienes a tu lado siempre. — Sergio Ramos (@SergioRamos) August 29, 2019Acabo de enterarme de la terrible noticia del fallecimiento de Xana. Estoy muy triste y no puedo ni imaginar el dolor de la familia. Un abrazo enorme a Luis enrique y toda la familia desde la distancia. Mucha fuerza y ánimos en estos momentos tan duros! — Rafa Nadal (@RafaelNadal) August 29, 2019So sorry for your loss. Sending my love to your family in this difficult moment. Rest in peace, Xana. — Gareth Bale (@GarethBale11) August 30, 2019Sin palabras... Mucho ánimo y fuerza para ti y toda tu familia mister. DEP Xana — Sergio Busquets (@5sergiob) August 29, 2019Momento de mucho dolor y tristeza. Descansa en paz XANITA. Mucha fuerza @LUISENRIQUE21, Elena y FAMILIA!!!!! pic.twitter.com/84Svh90w5Y — Luis Suarez (@LuisSuarez9) August 29, 2019 Spánn Spænski boltinn Tengdar fréttir Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Sjá meira
Barcelona og Real Madrid voru með einnar mínútu þögn fyrir æfingu í dag til minningar um dóttur Luis Enrique, Xana, sem lést eftir baráttu við krabbamein, aðeins níu ára að aldri. Enrique greindi frá andláti Xana á Twitter í gær. Hún barðist við beinkrabbamein í fimm mánuði.Minuto de silencio en recuerdo de Xana, hija de Luis Enrique, antes de comenzar el entrenamiento de esta tarde pic.twitter.com/wuLsojEIy8 — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) August 30, 2019Minuto de silencio por el fallecimiento de la hija de @LUISENRIQUE21. pic.twitter.com/AumERETwmk — Real Madrid C.F. (@realmadrid) August 30, 2019 Enrique stýrði Barcelona á árunum 2014-17. Undir hans stjórn unnu Börsungar þrefalt 2015. Enrique gerði Barcelona tvisvar sinnum að spænskum meisturum og þrisvar sinnum að bikarmeisturum. Enrique lék einnig með Barcelona á árunum 1996-2004. Hann kom til liðsins frá Real Madrid þar sem hann lék í fimm ár. Hinn 49 ára Enrique sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Spánar lausu í sumar vegna veikinda dóttur sinnar. Enrique hafa borist fjölmargar samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum, m.a. frá Pau Gasol, Sergio Ramos, Rafael Nadal, Gareth Bale, Sergio Busquets og Luis Suárez.Mucha fuerza y apoyo para ti y toda tu familia en estos momentos tan difíciles. Os mando un abrazo muy fuerte. DEP Xana — Pau Gasol (@paugasol) August 29, 2019Míster, todo nuestro apoyo y cariño para ti y para tu familia. No hay palabras, pero nos tienes a tu lado siempre. — Sergio Ramos (@SergioRamos) August 29, 2019Acabo de enterarme de la terrible noticia del fallecimiento de Xana. Estoy muy triste y no puedo ni imaginar el dolor de la familia. Un abrazo enorme a Luis enrique y toda la familia desde la distancia. Mucha fuerza y ánimos en estos momentos tan duros! — Rafa Nadal (@RafaelNadal) August 29, 2019So sorry for your loss. Sending my love to your family in this difficult moment. Rest in peace, Xana. — Gareth Bale (@GarethBale11) August 30, 2019Sin palabras... Mucho ánimo y fuerza para ti y toda tu familia mister. DEP Xana — Sergio Busquets (@5sergiob) August 29, 2019Momento de mucho dolor y tristeza. Descansa en paz XANITA. Mucha fuerza @LUISENRIQUE21, Elena y FAMILIA!!!!! pic.twitter.com/84Svh90w5Y — Luis Suarez (@LuisSuarez9) August 29, 2019
Spánn Spænski boltinn Tengdar fréttir Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Sjá meira
Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45