Auglýsingaveira hægir á símum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. ágúst 2019 09:00 Samanlagt náðu 1,5 milljónir Android-notenda í öppin á síðustu tólf mánuðum. Vísir/Getty Rannsakendur netöryggisfyrirtækisins Symantec greindu frá því í skýrslu sinni í gær að tvö öpp á Play Store, appverslun Google, hefðu komið fyrir falinni auglýsingaveiru í forritum símum. Veiran gerði það að verkum að það hægðist á sýktu símunum, gagnanotkun stórjókst og rafhlöðunotkun sömuleiðis. Öppin tvö heita Idea Note: OCR Text Scanner, GTD, Color Notes og Beuty Fitness: daily workout, best HIIT coach. Samanlagt náðu 1,5 milljónir Android-notenda í öppin á síðustu tólf mánuðum og er fjöldi sýktra síma því umtalsverður. Samkvæmt rannsakendunum báru forritin öll einkenni þess að vera ósvikin og eðlileg. Þar af leiðandi reyndist afar erfitt að koma auga á að um svindl væri að ræða og þess vegna fengu forritin að vera óáreitt í appversluninni í um ár. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Rannsakendur netöryggisfyrirtækisins Symantec greindu frá því í skýrslu sinni í gær að tvö öpp á Play Store, appverslun Google, hefðu komið fyrir falinni auglýsingaveiru í forritum símum. Veiran gerði það að verkum að það hægðist á sýktu símunum, gagnanotkun stórjókst og rafhlöðunotkun sömuleiðis. Öppin tvö heita Idea Note: OCR Text Scanner, GTD, Color Notes og Beuty Fitness: daily workout, best HIIT coach. Samanlagt náðu 1,5 milljónir Android-notenda í öppin á síðustu tólf mánuðum og er fjöldi sýktra síma því umtalsverður. Samkvæmt rannsakendunum báru forritin öll einkenni þess að vera ósvikin og eðlileg. Þar af leiðandi reyndist afar erfitt að koma auga á að um svindl væri að ræða og þess vegna fengu forritin að vera óáreitt í appversluninni í um ár.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira