Náði ekki samkomulagi við Lakers í maí og hefur nú ráðið sig hjá Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 13:00 Tyronn Lue og LeBron James ræða saman við dómara. Getty/Kevin C. Cox Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Los Angeles Clippers hefur styrkt sig með stórstjörnunum Kawhi Leonard og Paul George í sumar og er til alls líklegt á komandi tímabili. Tyronn Lue var í viðræðum um að verða aðalþjálfari Los Angeles Lakers og það bjuggust allir við að hann fengi það þarf. Lue vildi fá að þjálfa LeBron James aftur en þeir unnu NBA-titil saman með Cleveland Cavaliers árið 2016. Það slitnaði hins vegar upp úr þeim viðræðum og Lakers ákvað síðan að ráða Frank Vogel í starfið. Ty Lue fékk ekki aðalþjálfarastarf í deildinni en sættist við að aðstoða lið sem margir spá titlinum í júní næstkomandi. Tyronn Lue is returning to the NBA.https://t.co/PVVb82gYoP — Sporting News (@sportingnews) August 21, 2019Ty Lue var rekinn sem þjálfari Cleveland Cavaliers eftir aðeins sex leiki á 2018-19 tímabilinu sem var jafnframt það fyrsta hjá Cavs eftir að LeBron James yfirgaf það aftur. Lue hafði þá komið liðinu í lokaúrslit á þremur tímabilum í röð. Undir stjórn Ty Lue vann Cleveland Cavaliers 128 leiki og tapaði 83 á rúmum þremur tímabilum. Ty Lue þekkir vel til Doc Rivers en Lue var einnig aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics frá 2011 til 2013 og svo enn fremur eitt tímabil hjá Los Angeles Clippers 2013-14.After he and the Lakers could not agree to terms on a head coaching contract in May, Ty Lue — the 2016 Cavaliers title-winning coach — reunites with Doc Rivers in L.A. https://t.co/6dNG0cNOA5 — Shams Charania (@ShamsCharania) August 21, 2019 NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Handbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Los Angeles Clippers hefur styrkt sig með stórstjörnunum Kawhi Leonard og Paul George í sumar og er til alls líklegt á komandi tímabili. Tyronn Lue var í viðræðum um að verða aðalþjálfari Los Angeles Lakers og það bjuggust allir við að hann fengi það þarf. Lue vildi fá að þjálfa LeBron James aftur en þeir unnu NBA-titil saman með Cleveland Cavaliers árið 2016. Það slitnaði hins vegar upp úr þeim viðræðum og Lakers ákvað síðan að ráða Frank Vogel í starfið. Ty Lue fékk ekki aðalþjálfarastarf í deildinni en sættist við að aðstoða lið sem margir spá titlinum í júní næstkomandi. Tyronn Lue is returning to the NBA.https://t.co/PVVb82gYoP — Sporting News (@sportingnews) August 21, 2019Ty Lue var rekinn sem þjálfari Cleveland Cavaliers eftir aðeins sex leiki á 2018-19 tímabilinu sem var jafnframt það fyrsta hjá Cavs eftir að LeBron James yfirgaf það aftur. Lue hafði þá komið liðinu í lokaúrslit á þremur tímabilum í röð. Undir stjórn Ty Lue vann Cleveland Cavaliers 128 leiki og tapaði 83 á rúmum þremur tímabilum. Ty Lue þekkir vel til Doc Rivers en Lue var einnig aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics frá 2011 til 2013 og svo enn fremur eitt tímabil hjá Los Angeles Clippers 2013-14.After he and the Lakers could not agree to terms on a head coaching contract in May, Ty Lue — the 2016 Cavaliers title-winning coach — reunites with Doc Rivers in L.A. https://t.co/6dNG0cNOA5 — Shams Charania (@ShamsCharania) August 21, 2019
NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Handbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti