Verður Carli Lloyd fyrsta konan í NFL-deildinni? | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. ágúst 2019 06:00 Carli Lloyd fagnar heimsmeistaratitli í knattspyrnu í sumar. vísir/getty Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Carli Lloyd, mætti á æfingu hjá NFL-liðinu Philadelphia Eagles í fyrradag og sýndi þar að hún gæti vel orðið sparkari í NFL-deildinni. Fyrst reyndi hún sig við 40 jarda spark og það var eins og að drekka vatn fyrir hana. Þá var ákveðið að reyna við 55 jarda spark sem er verulega mikil áskorun. Líka fyrir sparkara deildarinnar. Lloyd var ekkert í neinum vandræðum með þetta, dreif 55 jarda og það þess utan alveg þráðbeint. Mögnuð. Lengsta spark í sögu NFL-deildarinnar er 64 jardar. Aðeins 20 sinnum hefur verið sparkað yfir 60 jarda sem segir mikið um hversu gott spark þetta var hjá Lloyd. Kona hefur ekki enn náð að spila í deildinni en sumir sparkspekingar vestra segja að sum félög í deildinni ættu alvarlega að íhuga að gefa sparkara eins og Lloyd tækifæri.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019Have the @Eagles signed a new kicker? Not exactly, but world champion soccer player @CarliLloyd stopped by the Birds' practice and showed off her leg with some impressive field goals. More coverage from camp --> https://t.co/W0jcOtic9Gpic.twitter.com/sEgOMupWRb — NBC10 Philadelphia (@NBCPhiladelphia) August 20, 2019 NFL Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Carli Lloyd, mætti á æfingu hjá NFL-liðinu Philadelphia Eagles í fyrradag og sýndi þar að hún gæti vel orðið sparkari í NFL-deildinni. Fyrst reyndi hún sig við 40 jarda spark og það var eins og að drekka vatn fyrir hana. Þá var ákveðið að reyna við 55 jarda spark sem er verulega mikil áskorun. Líka fyrir sparkara deildarinnar. Lloyd var ekkert í neinum vandræðum með þetta, dreif 55 jarda og það þess utan alveg þráðbeint. Mögnuð. Lengsta spark í sögu NFL-deildarinnar er 64 jardar. Aðeins 20 sinnum hefur verið sparkað yfir 60 jarda sem segir mikið um hversu gott spark þetta var hjá Lloyd. Kona hefur ekki enn náð að spila í deildinni en sumir sparkspekingar vestra segja að sum félög í deildinni ættu alvarlega að íhuga að gefa sparkara eins og Lloyd tækifæri.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019Have the @Eagles signed a new kicker? Not exactly, but world champion soccer player @CarliLloyd stopped by the Birds' practice and showed off her leg with some impressive field goals. More coverage from camp --> https://t.co/W0jcOtic9Gpic.twitter.com/sEgOMupWRb — NBC10 Philadelphia (@NBCPhiladelphia) August 20, 2019
NFL Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira