ÍR-ingar eiga gott í vændum ef nýi leikmaðurinn spilar eins og gegn Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2019 07:00 Roberto Kovac með boltann í leiknum gegn Íslandi í gær. MYND/FIBA.BASKETBALL Einu Íslendingarnir sem gátu aðeins glaðst yfir leik Sviss og Íslands í forkeppni undankeppni EM 2021 í körfubolta karla í gær voru stuðningsmenn ÍR. Þeir höfðu væntanlega takmarkaða ánægju af því að sjá Ísland tapa, 109-85, en nýi leikmaðurinn þeirra, Roberto Kovac, átti allavega stórleik fyrir Sviss. Kovac reyndist íslensku vörninni afar erfiður í leiknum. Hann skoraði 29 stig og var stigahæstur á vellinum. Kovac tók einnig þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Kovac hitti úr fjórum af fimm skotum sínum inni í teig og sex af 14 skotum utan hans. Skotnýting hans var 53%. Leikurinn í gær var sá langbesti hjá Kovac í undankeppninni og ef marka má hann eiga ÍR-ingar gott í vændum í vetur. Kovac skoraði 13 stig og gaf fimm stoðsendingar í fyrri leik Íslands og Sviss sem Íslendingar unnu, 83-82. Í forkeppni undankeppninnar var hann var með 14,1 stig að meðaltali í leik. Kovac, sem er 29 ára, lék síðast með Lions de Genève í heimalandinu. ÍR-ingar eru á fullu að safna liði fyrir átökin í vetur. Í gær kynntu þeir nýjan Bandaríkjamann, leikstjórnandann Evan Singletary, til leiks. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. 21. ágúst 2019 20:03 Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Martin Hermannsson tryggði Íslandi gríðarlega mikilvægan sigur á Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021 í dag. 10. ágúst 2019 15:30 Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. 20. ágúst 2019 10:15 Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. 21. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Sjá meira
Einu Íslendingarnir sem gátu aðeins glaðst yfir leik Sviss og Íslands í forkeppni undankeppni EM 2021 í körfubolta karla í gær voru stuðningsmenn ÍR. Þeir höfðu væntanlega takmarkaða ánægju af því að sjá Ísland tapa, 109-85, en nýi leikmaðurinn þeirra, Roberto Kovac, átti allavega stórleik fyrir Sviss. Kovac reyndist íslensku vörninni afar erfiður í leiknum. Hann skoraði 29 stig og var stigahæstur á vellinum. Kovac tók einnig þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Kovac hitti úr fjórum af fimm skotum sínum inni í teig og sex af 14 skotum utan hans. Skotnýting hans var 53%. Leikurinn í gær var sá langbesti hjá Kovac í undankeppninni og ef marka má hann eiga ÍR-ingar gott í vændum í vetur. Kovac skoraði 13 stig og gaf fimm stoðsendingar í fyrri leik Íslands og Sviss sem Íslendingar unnu, 83-82. Í forkeppni undankeppninnar var hann var með 14,1 stig að meðaltali í leik. Kovac, sem er 29 ára, lék síðast með Lions de Genève í heimalandinu. ÍR-ingar eru á fullu að safna liði fyrir átökin í vetur. Í gær kynntu þeir nýjan Bandaríkjamann, leikstjórnandann Evan Singletary, til leiks.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. 21. ágúst 2019 20:03 Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Martin Hermannsson tryggði Íslandi gríðarlega mikilvægan sigur á Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021 í dag. 10. ágúst 2019 15:30 Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. 20. ágúst 2019 10:15 Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. 21. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Sjá meira
Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. 21. ágúst 2019 20:03
Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Martin Hermannsson tryggði Íslandi gríðarlega mikilvægan sigur á Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021 í dag. 10. ágúst 2019 15:30
Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. 20. ágúst 2019 10:15
Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. 21. ágúst 2019 19:15