Reynslunni ríkari eftir sambandið við Kerr en vill aldrei aftur skilja Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 13:49 Leikarinn líkti hjónabandi við fjallgöngu. Það sé verkefni sem aldrei megi hætta að vinna að. Bloom kveðst reynslunni ríkari eftir skilnað við fyrisætuna Miröndu Kerr. Breski leikarinn Orlando Bloom, opnaði sig um samband hans og bandarísku söngkonunnar Katy Perry í viðtali í sjónvarpsþættinum Sunday Today. Brot úr viðtalinu hefur verið birt en það verður birt í fullri lengt næsta sunnudag. Bloom sagði að Perry, unnusta hans, væri afar athyglisverð manneskja. Hann segir að honum sé mjög í mun að þurfa aldrei aftur að skilja. „Það er mér svo mikilvægt að við séum algjörlega á sömu blaðsíðunni. Ég hef áður verið giftur og síðan fráskilinn og ég vil ekki gera það aftur,“ sagði hinn 42 ára leikari sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Legolas í Hringadróttinssögu. „Við erum bæði mjög meðvituð um það. Hún er svo ótrúleg og ég er alltaf jafn dolfallinn yfir henni.“ Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr í þrjú ár en þau skildu árið 2013. Saman eiga þau hinn átta ára Flynn.Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr. Saman eiga þau soninn Flynn.Vísir/gettyPerry hefur einnig áður verið gift þó hjónabandið hafi þó ekki reynst langlíft. Hún giftist grínistanum Russell Brand, sem nú hefur helgað tíma sínum andlegum fræðum, á gamlárskvöld á Indlandi árið 2010 en tæpu ári síðar sótti Russell um skilnað. Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu. „Hún elskar svona stór og mikilvæg augnablik,“ segir Bloom sem segist þó elska mest hið smáa og hversdagslega í lífinu. „Ég held við séum bæði mjög meðvituð að þetta [tilvonandi hjónaband þeirra] er fjall sem þarf að klífa. Það er verkefni sem fer aldrei frá okkur.“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00 Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Breski leikarinn Orlando Bloom, opnaði sig um samband hans og bandarísku söngkonunnar Katy Perry í viðtali í sjónvarpsþættinum Sunday Today. Brot úr viðtalinu hefur verið birt en það verður birt í fullri lengt næsta sunnudag. Bloom sagði að Perry, unnusta hans, væri afar athyglisverð manneskja. Hann segir að honum sé mjög í mun að þurfa aldrei aftur að skilja. „Það er mér svo mikilvægt að við séum algjörlega á sömu blaðsíðunni. Ég hef áður verið giftur og síðan fráskilinn og ég vil ekki gera það aftur,“ sagði hinn 42 ára leikari sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Legolas í Hringadróttinssögu. „Við erum bæði mjög meðvituð um það. Hún er svo ótrúleg og ég er alltaf jafn dolfallinn yfir henni.“ Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr í þrjú ár en þau skildu árið 2013. Saman eiga þau hinn átta ára Flynn.Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr. Saman eiga þau soninn Flynn.Vísir/gettyPerry hefur einnig áður verið gift þó hjónabandið hafi þó ekki reynst langlíft. Hún giftist grínistanum Russell Brand, sem nú hefur helgað tíma sínum andlegum fræðum, á gamlárskvöld á Indlandi árið 2010 en tæpu ári síðar sótti Russell um skilnað. Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu. „Hún elskar svona stór og mikilvæg augnablik,“ segir Bloom sem segist þó elska mest hið smáa og hversdagslega í lífinu. „Ég held við séum bæði mjög meðvituð að þetta [tilvonandi hjónaband þeirra] er fjall sem þarf að klífa. Það er verkefni sem fer aldrei frá okkur.“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00 Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00
Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33
Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30
Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45
Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45