Toppliðin unnu bæði og spennan magnast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2019 15:49 Hlín skoraði tvö mörk í Árbænum. vísir/bára Efstu tvö lið Pepsi Max-deildar kvenna, Valur og Breiðablik, unnu bæði sína leiki í dag. Valskonur eru því enn með tveggja stiga forskot á Blika þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðin mætast í sautjándu og næstsíðustu umferð deildarinnar 15. september næstkomandi. Valur vann 1-5 sigur á Fylki í Árbænum. Fyrir leikinn voru Fylkiskonur búnar að vinna fjóra leiki í röð. Elín Metta Jensen og Hlín Eiríksdóttir skoruðu tvö mörk hvor fyrir Val og Elísa Viðarsdóttir eitt. Elín Metta og Hlín eru markahæstar í deildinni með 15 mörk hvor. Marija Radojicic skoraði mark Fylkis sem er í 5. sæti deildarinnar með 22 stig.Agla María skoraði sitt tólfta deildarmark í sumar gegn Stjörnunni.vísir/báraBreiðablik vann 2-0 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli. Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir á 20. mínútu eftir sendingu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Eftir klukkutíma leik skoraði Alexandra Jóhannsdóttir annað mark heimakvenna. Aftur átti Karólína Lea stoðsendinguna. Stjarnan er í 7. sæti deildarinnar með 16 stig, sex stigum frá fallsæti. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.KR vann gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík, 1-2, í botnbaráttunni og Selfoss fór upp fyrir Þór/KA í 3. sætið með sigri í leik liðanna á Akureyri.Leik ÍBV og HK/Víkings var frestað vegna veðurs. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fallbaráttuslag ÍBV og HK/Víkings frestað Haustlægðirnar farnar að hafa áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu. 25. ágúst 2019 11:00 Leik lokið: Keflavík 1-2 KR | KR fjarlægist fallsvæðið KR-ingar höfðu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pesí Max deild kvenna. 25. ágúst 2019 17:00 Leik lokið: Þór/KA 1-2 Selfoss | Selfoss í kjörstöðu í baráttunni um 3.sætið Bikarmeistarar Selfoss stefna hraðbyri á að tryggja sér 3.sæti í Pepsi-Max deild kvenna eftir sigur á Akureyri í dag. 25. ágúst 2019 18:45 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Fleiri fréttir „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Efstu tvö lið Pepsi Max-deildar kvenna, Valur og Breiðablik, unnu bæði sína leiki í dag. Valskonur eru því enn með tveggja stiga forskot á Blika þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðin mætast í sautjándu og næstsíðustu umferð deildarinnar 15. september næstkomandi. Valur vann 1-5 sigur á Fylki í Árbænum. Fyrir leikinn voru Fylkiskonur búnar að vinna fjóra leiki í röð. Elín Metta Jensen og Hlín Eiríksdóttir skoruðu tvö mörk hvor fyrir Val og Elísa Viðarsdóttir eitt. Elín Metta og Hlín eru markahæstar í deildinni með 15 mörk hvor. Marija Radojicic skoraði mark Fylkis sem er í 5. sæti deildarinnar með 22 stig.Agla María skoraði sitt tólfta deildarmark í sumar gegn Stjörnunni.vísir/báraBreiðablik vann 2-0 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli. Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir á 20. mínútu eftir sendingu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Eftir klukkutíma leik skoraði Alexandra Jóhannsdóttir annað mark heimakvenna. Aftur átti Karólína Lea stoðsendinguna. Stjarnan er í 7. sæti deildarinnar með 16 stig, sex stigum frá fallsæti. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.KR vann gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík, 1-2, í botnbaráttunni og Selfoss fór upp fyrir Þór/KA í 3. sætið með sigri í leik liðanna á Akureyri.Leik ÍBV og HK/Víkings var frestað vegna veðurs.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fallbaráttuslag ÍBV og HK/Víkings frestað Haustlægðirnar farnar að hafa áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu. 25. ágúst 2019 11:00 Leik lokið: Keflavík 1-2 KR | KR fjarlægist fallsvæðið KR-ingar höfðu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pesí Max deild kvenna. 25. ágúst 2019 17:00 Leik lokið: Þór/KA 1-2 Selfoss | Selfoss í kjörstöðu í baráttunni um 3.sætið Bikarmeistarar Selfoss stefna hraðbyri á að tryggja sér 3.sæti í Pepsi-Max deild kvenna eftir sigur á Akureyri í dag. 25. ágúst 2019 18:45 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Fleiri fréttir „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Fallbaráttuslag ÍBV og HK/Víkings frestað Haustlægðirnar farnar að hafa áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu. 25. ágúst 2019 11:00
Leik lokið: Keflavík 1-2 KR | KR fjarlægist fallsvæðið KR-ingar höfðu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pesí Max deild kvenna. 25. ágúst 2019 17:00
Leik lokið: Þór/KA 1-2 Selfoss | Selfoss í kjörstöðu í baráttunni um 3.sætið Bikarmeistarar Selfoss stefna hraðbyri á að tryggja sér 3.sæti í Pepsi-Max deild kvenna eftir sigur á Akureyri í dag. 25. ágúst 2019 18:45