Farþegum fjölgaði hjá Strætó og taprekstur minnkar Eiður Þór Árnason skrifar 27. ágúst 2019 21:22 Strætó bs. hyggst fjárfesta í nýjum vögnum á næsta ári Vísir/vilhelm Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Þar kemur fram að rekstrarafkoma tímabilsins hafi verið í samræmi við áætlun og að rekstrartekjur hafi verið heldur hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þar hafði meðal annars áhrif að fargjaldatekjur voru hærri en upphaflega reiknað var með, eða um níu prósent hærri á fyrri helmingi þessa árs samanborið við árið 2018. Á móti kom að rekstrarkostnaður Strætó var hærri en áætlun gerði ráð fyrir og vegur þar hærri olíukostnaður og hærri kostnaður við akstur verktaka þyngst samkvæmt uppgjörinu. Þar kemur jafnframt fram að gengið hafi verið frá sölu á fasteign Strætó í Mjódd í júní síðastliðnum og var söluandvirðið hundrað milljónir króna. Þar af nam söluhagnaður félagsins um fimm milljónum króna. Fargjaldatekjur dekkuðu um 28 prósent af heildarrekstrarkostnaði Strætó á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu en hlutfallið var 27,2 prósent á sama tíma í fyrra. Félagið skilaði tæplega 110 milljón króna tapi á fyrri helmingi þessa árs en það er um sautján milljónum króna minna tap en á fyrstu sex mánuðum síðasta árs. Strætó Tengdar fréttir Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. 14. ágúst 2019 20:00 Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. 19. ágúst 2019 07:30 Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. 19. ágúst 2019 09:33 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Þar kemur fram að rekstrarafkoma tímabilsins hafi verið í samræmi við áætlun og að rekstrartekjur hafi verið heldur hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þar hafði meðal annars áhrif að fargjaldatekjur voru hærri en upphaflega reiknað var með, eða um níu prósent hærri á fyrri helmingi þessa árs samanborið við árið 2018. Á móti kom að rekstrarkostnaður Strætó var hærri en áætlun gerði ráð fyrir og vegur þar hærri olíukostnaður og hærri kostnaður við akstur verktaka þyngst samkvæmt uppgjörinu. Þar kemur jafnframt fram að gengið hafi verið frá sölu á fasteign Strætó í Mjódd í júní síðastliðnum og var söluandvirðið hundrað milljónir króna. Þar af nam söluhagnaður félagsins um fimm milljónum króna. Fargjaldatekjur dekkuðu um 28 prósent af heildarrekstrarkostnaði Strætó á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu en hlutfallið var 27,2 prósent á sama tíma í fyrra. Félagið skilaði tæplega 110 milljón króna tapi á fyrri helmingi þessa árs en það er um sautján milljónum króna minna tap en á fyrstu sex mánuðum síðasta árs.
Strætó Tengdar fréttir Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. 14. ágúst 2019 20:00 Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. 19. ágúst 2019 07:30 Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. 19. ágúst 2019 09:33 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. 14. ágúst 2019 20:00
Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. 19. ágúst 2019 07:30
Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. 19. ágúst 2019 09:33
Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38