Man. United borgar 33 milljónir á viku fyrir að losna við Alexis Sánchez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 14:00 Alexis Sánchez. Getty/by Chris Brunskill Alexis Sánchez er laus úr frystikistunni á Old Trafford og mun spila með Internazionale á Ítalíu á þessu tímabili eftir að Internazionale og Manchester United náðu samkomulagi í gær. Hinn 30 ára gamli Alexis Sánchez fer í læknisskoðun í Mílanó í dag og eftir það er ekkert því til fyrirstöðu að hann klæðist búningi ítalska félagsins. Guardian hefur heimildir fyrir því hvernig gríðarlega háar launagreiðslur Alexis Sánchez skiptast á milli Internazionale og Manchester United.Internazionale agree loan deal with Manchester United for Alexis Sánchez https://t.co/9T2p3aAnOx By @FabrizioRomano and @m_christenson — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Internazionale er þar sagt borga 175 þúsund pund af vikulaunum Sílemannsins en það er samt bara 45 prósent af launum hans. Alexis Sánchez er með 390 þúsund pund í laun á viku samkvæmt frétt Guardian og Man. United borgar því 215 þúsund pund eða 33 milljónir króna á viku fyrir að losna við Alexis Sánchez á þessari leiktíð. Hjá Internazionale hittir Alexis Sánchez annan leikmann sem var óánægður hjá Manchester United en fyrr í haust keypti Internazionale Romelu Lukaku frá United. Með þessum lánssamningi þynnist aðeins framherjahópur Ole Gunnar Solskjær en Norðmaðurinn ætlaði hvort sem er ekki að nota Sílemanninn í vetur. Framherjar United liðsins eru nú þeir Marcus Rashford, Anthony Martial og Mason Greenwood. Martial er að glíma við tognun í læri og gæti misst af næsta leik sem er á móti Southampton á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira
Alexis Sánchez er laus úr frystikistunni á Old Trafford og mun spila með Internazionale á Ítalíu á þessu tímabili eftir að Internazionale og Manchester United náðu samkomulagi í gær. Hinn 30 ára gamli Alexis Sánchez fer í læknisskoðun í Mílanó í dag og eftir það er ekkert því til fyrirstöðu að hann klæðist búningi ítalska félagsins. Guardian hefur heimildir fyrir því hvernig gríðarlega háar launagreiðslur Alexis Sánchez skiptast á milli Internazionale og Manchester United.Internazionale agree loan deal with Manchester United for Alexis Sánchez https://t.co/9T2p3aAnOx By @FabrizioRomano and @m_christenson — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Internazionale er þar sagt borga 175 þúsund pund af vikulaunum Sílemannsins en það er samt bara 45 prósent af launum hans. Alexis Sánchez er með 390 þúsund pund í laun á viku samkvæmt frétt Guardian og Man. United borgar því 215 þúsund pund eða 33 milljónir króna á viku fyrir að losna við Alexis Sánchez á þessari leiktíð. Hjá Internazionale hittir Alexis Sánchez annan leikmann sem var óánægður hjá Manchester United en fyrr í haust keypti Internazionale Romelu Lukaku frá United. Með þessum lánssamningi þynnist aðeins framherjahópur Ole Gunnar Solskjær en Norðmaðurinn ætlaði hvort sem er ekki að nota Sílemanninn í vetur. Framherjar United liðsins eru nú þeir Marcus Rashford, Anthony Martial og Mason Greenwood. Martial er að glíma við tognun í læri og gæti misst af næsta leik sem er á móti Southampton á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira